Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 49
stjórnarmál og sjávarútveg, í Tímann og
Einherja í Siglufirði o. fl. blöð, einnig
greinar um einstaklinga lífs og liðna. Maki,
Þórný Þuríður Tómasdóttir, sat skólann
1939—40. Aðrar heimildir: Einherji 1957
—67, Tíminn 4. 6. 1967, Frjáls verslun 10.
tbl. 1973, Heima er best 6. tbl. 1975.
Jónína Sigurbrandsdóttir. Sat SVS 1933—
35. F. 21. 10. 1913 í Flatey á Breiðafirði og
uppalin þar, d. 7. 3. 1978. For.: Sigurbrand-
ur Jónsson, f. 21. 3. 1880 að Skarði á Snæ-
fellsnesi, sjómaður, d. 9. 9. 1966, og Snót
Björnsdóttir, f. 1. 5. 1884 að Hvítadal í
Dalasýslu, verkakona, d. 17. 12. 1952. —
Starfaði á Landspítalanum 1935—40.
Starfsstúlka hjá Belgjagerðinni h.f. í
Reykjavík frá 1941 til 1978.
Karl Gunnarsson. Sat SVS 1931/.—35. F.
16. 4. 1914 í Húsavík í N.-Múlasýslu, upp-
alinn að Fossvöllum í Jökulsárhlíð. For.:
Gunnar Jónsson, f. 8. 3. 1871 að Mel í Hofs-
sókn, einn Háreksstaðabræðra, bóndi að
Víðidal á Hólsfjöllum, Sleðbrjót og Gauks-
stöðum, veitingamaður á Seyðisfirði, en
lengst af bóndi og stöðvarstj. Pósts og síma
á Fossvöllum í Jökulsárhlíð, d. 9. 7. 1957,
og Ragnheiður Stefánsdóttir, f. 10. 1. 1876
að Teigaseli á Jökuldal, húsmóðir, d. 23.
10. 1951. Maki 24. 7. 1943: Guðrún Ingi-
björg Stefánsdóttir, f. 14. 6. 1913 að Sleð-
brjót í Jökulsárhlíð, húsmóðir. Börn:
Óskírður drengur, f. 17. 7. 1943, d. 17. 7.
1943, Björg, f. 1. 7. 1944, félagsráðgjafi
45