Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 57
skrifstofustúlka og fóstra. — Lærði endur-
skoðun í Kaupmannahöfn. Stundaði bú-
störf á heimili foreldra sinna og síðar
skrifstofustörf. Löggiltur endurskoðandi
og var rekstraraðili að Endurskoðunar-
skrifstofu Björns E. Árnasonar og starfaði
þar um fimmtán ára skeið allt til dauða-
dags. Stundaði mikið hestamennsku og var
áhugamaður um bókmenntir. Aðrar heim-
ildir: Morgunblaðið 21. 12. 1955. Bróðir
Eggert Arnórsson sat skólann 1931—32 og
maki Guðrún Jósteinsdóttir 1935—37.
Stefanía Sigfúsdóttir. Sat SVS 1934—35.
F. 7. 2. 1911 að Bóndastöðum í Hjalta-
staðaþinghá, N.-Múlasýslu og uppalin
þar. For.: Sigfús Magnússon, f. 14. 4. 1878
að Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá,
bóndi á Bóndastöðum, d. 23. 5. 1961, og
Margrét StefánsdóTtir, f. 25. 10. 1883 á
Seyðisfirði, d. 6. 4. 1963. Maki: Erik Kon-
drup, f. 21. 3. 1917 í Danmörku, bygginga-
meistari. Börn: Heiðar Víking, f. 21. 3.
1946, tæknifræðingur, maki: Ellen Svav-
arsdóttir, Sigmar Viðar, f. 26. 7. 1948,
byggingameistari, Hanna Fjóla, f. 6. 3.
1950, hjúkrunarfr., maki: Jón Brynleifs-
son, vélstjóri, Sif Karla, f. 6. 10. 1952,
þroskaþjálfi, maki: Sigurður Thorlacíus,
læknir, Gunnar, f. 21. 11. 1957, bifvéla-
virki. — Stundaði nám við Hvítárbakka-
skóla 1930—31, Gagnfræðaskóla Reykja-
víkur 1932—33, nám í hótelrekstri og mat-
reiðslu 1936—38. Starfaði í 20 ár við hótel-
stjórn. Hefur lagt stund á málaralist frá
1962.
53