Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 58
Steinunn S. Jóhannsdóttir. Sat SVS 193Jf
—35. F. 15. 5. 1916 að Lækjamóti í Norð-
firði og uppalin þar. For.: Jóhann Sigurðs-
son, f. 3. 6. 1893 að Krossi í Mjóafirði,
bóndi og sjómaður í Norðfirði, starfsmað-
ur Áfengisverslunar ríkisins og síðast toll-
vörður í Norðfirði, og Ólína Þorsteins-
dóttir, f. 21. 2. 1898 í Norðfirði, húsmóðir,
d. 31. 5. 1952. Maki 31. 10. 1936: Hlífar
Höskuldsson, f. 29. 10. 1909 að Krossi á
Berufjarðarströnd, skipstjóri til 1948 og
síðan netagerðarmaður, d. 3. 12. 1974.
Barn: Jóhanna Ólína, f. 18. 9. 1939, maki
I: Þorsteinn Jónsson, d. 17. 7. 1958, maki
II: Guðmundur Magnússon. — Stundaði
nám við Unglingaskólann í Norðfirði. Hús-
móðir. Hefur tekið þátt í starfi Slysa-
varnardeildarinnar í Norðfirði og kvenfé-
lagsins þar. Einnig starfað í Góðtemplara-
reglunni.
Sveinn Viggó Stefánsson. Sat SVS 1931f—
35. F. 9. 9. 1913 í Hafnarfirði og uppalinn
þar. For.: Stefán Ólafur Bachmann Hall-
grímsson f. 12. 5. 1886 á Akranesi, síðast
afgreiðslumaður hjá Dverg h.f. í Hafnar-
firði, d. 21. 8. 1965, og Margrét Sveins-
dóttir, f. 11. 10. 1889 í Hafnarfirði, hús-
móðir, d. 25. 9. 1936. Maki I 22. 6. 1940:
Margrét Guðmundsdóttir Björnsson, f. 14.
11. 1917 á Patreksfirði, húsmóðir. Þau
slitu samvistum. Maki II 8. 9. 1962: Hulda
Runólfsdóttir, f. 6. 4. 1915 að Skarði í
Gnúpverjahreppi, kennari og húsmóðir,
var kirkjuorganisti á Bolungarvík um
árabil. Börn með maka I: Guðmundur
Karl, f. 12. 6. 1941, starfsmaður hjá SlS,
54