Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 59
maki I: Rósa Aðalsteinsdóttir, maki II:
Ólöf Ragnarsdóttir, Margrét, f. 3. 4. 1947,
húsmóðir og læknaritari, maki: Jakob
Hálfdánarson sem er sonur síðari eigin-
manns móður hennar, Brynjólfur, f. 25. 3.
1951, var ættleiddur og skrifaður Ingólfs-
son, sjúkraliði í Kaupmannahöfn. Með
maka II: Erlingur Yngvi. f. 9. 6. 1947, fé-
lagsráðgjafi, Hjálmar, f. 10. 12. 1958, við
nám í félagsvísindadeild Háskóla Islands,
Ólafur, f. 20. 2. 1960 við nám í mennta-
skóla. önnur börn: Ingibjörg Bára, f. 5. 8.
1948, við nám í Svíþjóð, móðir: Hulda
Þórðardóttir, Ragnhildur f. 24. 2. 1957,
móðir: Gerður Sigurðardóttir, kennari í
Keflavík. — Stundaði nám við Flensborg í
tvö ár og við Héraðsskólann að Laugar-
vatni 1931—32. Starfaði hjá Sjúkrasam-
lagi Hafnarfjarðar 1936—50, Félagsmála-
ráðuneytinu 1951, hjá Varnarliðinu á
Keflavíkurflugvelli 1952—56 og aftur frá
1960. Var hjá Olíuverslun Islands h.f. í
Hafnarfirði 1956—60. Var um árabil for-
maður Félags ungra jafnaðarmanna í
Hafnarfirði. Um margra ára skeið formað-
ur Leikfélags Hafnarfjarðar og lengi leik-
ari þar. Varabæjarfulltrúi í Hafnarfirði
eitt kjörtímabil og á sama tíma endur-
skoðandi Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Hefur
mikinn áhuga á leiklist og bókmenntum.
Hefur skrifað leikdóma í blöð.
Valdimar Elíasson. Sat SVS 1934-35. F.
20. 7. 1911 að Saurbæ í Holtum, Rangár-
vallasýslu, og uppalinn þar. For.: Elías
Þórðarson, f. 21. 2. 1880, að Hjallanesi
í Landssveit, bóndi í Saurbæ 1910—40, d.
55