Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 61
f. 3. 10. 1945, verkakona. — Tók kennara-
próf 1936. Kennari í Innra-Akraneshreppi
í Borgarfirði 1937—39, kennari við Aust-
urbæjarskólann í Reykjavík 1939 til
dauðadags. Skrifaði nokkra ritdóma í blöð.
Aðrar heimildir: Kennaratal.
Þorkell Jóhann Sigurðsson. Sat SVS 193Jf
—35. F. 18. 9. 1908 í Ólafsvík, uppalinn að
Suður-Bár í Eyrarsveit, Snæfellsnesi. For.:
Sigurður Eggertsson, f. 21. 9. 1876 i
Rauðasandshreppi á Barðaströnd, skip-
stjóri, d. 6. 6. 1922, og Ingibjörg Péturs-
dóttir, f. 6. 1. 1887 að Brimilsvölum í Fróð-
árhreppi, húsmóðir, d. 9. 8. 1959. Maki 20.
6. 1936: Kristín Guðríður Kristjánsdóttir,
f. 11. 10. 1908 í Eyrarsveit á Snæfellsnesi,
ljósmóðir. Börn: Ingibjörg, f. 24. 6. 1937,
skrifstofustúlka, Sigurður, f. 20. 11. 1940,
skólastjóri Gagnfræðaskóla Keflavíkur,
maki: Hildur Harðardóttir, Guðríður, f. 13.
9.1946, hárgreiðsludama og sjúkraþjálfari,
maki: Flemming Svensen, kaupm., Þor-
katla, f. 21. 10. 1949, vinnur við krabba-
meinsrannsóknir, maki: Etvarð Donnelly,
prófessor í Omaha, Bandaríkjunum, Gísli,
f. 24. 3. 1951, sbrifstofumaður. — Sat Hér-
aðsskólann að Laugarvatni 1932—34. Bóndi
að Suður-Bár, Eyrarsveit 1936—37 og
1939—42. Bóndi og kennari að Staðarfelli í
Dalasýslu 1937—39. Útibússtjóri Kf. Stykk-
ishólms í Grundarfirði 1942—46 og fram-
kvæmdastj. útgerðarsamvinnufélagsins í
Grundarfirði 1940—50. Einn af stofnend-
um Hraðfrystihús Grundarfjarðar 1942 og
í stjórn þess til 1950, og aftur 1959—78.
57