Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 62
Rak eigin verslun í Kópavogi 1950—54.
Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli 1954
—57. Vann á Vegamálaskrifstofunni 1957—
58 í ársleyfi starfsmanns þar. Starfaði í
Búnaðarbanka Islands, aðalbanka 1958—
64. Kaupfélagsstj. hjá Kf. Grundfirðinga
1. 3. 1969 — 1. 9. 1977. Keypti ásamt konu
sinni árið 1959 kökugerð í Kópavogi og
ráku þau hana til 1969, var þá fyrirtækið
gert að hlutafélagi og starfrækt undir
nafninu: Kökugerð Þorkels Sigurðssonar
h.f., annast nú bókhald þess. Þann 1. 12.
1977 kaupa þau hjón smurbrauðsstofu að
Sigtúni 3 og reka hana undir nafninu
Brauðbúrið. Sonur, Gísli, sat skólann 1972
—74. Aðrar heimildir: Isl. kaupélagsstjór-
ar 1882-1977.
Þorsteinn Hámundur Hannesson. Sat SVS
1931f—35. F. 19. 3. 1917 á Siglufirði og upp-
alinn þar. For.: Hannes Jónasson, f. 10. 4.
1877 að Ytri-Bakka við Eyjafjörð, rak
um áratuga skeið bókaverslun á Siglufirði
sem enn er rekin undir hans nafni, d. 2. 5.
1957, og Kristín Björg Þorsteinsdóttir, f.
18.12.1881 að Stóru-Hámundarstöðum við
Eyjafjörð, húsmóðir, d. 13. 12. 1932. Maki
I 13. 2. 1943: Hulda Samúelsdóttir, f. 6.
1. 1916, þau slitu samvistum: Maki II 16.
1. 1954: Kristín Pálsdóttir, f. 26. 7. 1926
í Hnífsdal, ritari. Börn: með maka II: Páll
Þorsteinn, f. 8. 2. 1955, Kristín Björg, f.
8. 3. 1958, Hannes Kjartan, f. 9. 4. 1961.
— Stundaði nám í kvöldskóla. Var við
söngnám í einkatímum hjá Sigurði Birkis.
Tónlistarnám með söng sem aðalfag við
The Royal College of Music í Lundúnum.
58