Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 77
í skólanefnd Barnaskóla Staðarhrepps
1954—78, í stjórn Kvenfél. Staðarhr. í yfir
20 ár, þar af form. í 6 ár, ritari í stjórn
Kvennabandsins (Kvenfélagasambands V.-
Hún.) frá 1973—79, í nefnd á vegum
Kvennabandsins til undirbúnings þjóðhá-
tíðar í V.-Hún. 1974, hefur starfað í kirkju-
kór Staðarsóknar frá 1964.
Guðrún Nanna Sigurðardóttir. Sat SVS
1943-45. F. 19. 11. 1925 að Vogi á Mýrum
og uppalin þar. For.: Sigurður Einarsson,
f. 11.1.1885 að Laxárholti á Mýrum, bóndi
að Vogi, d. 1. 7. 1969, og Guðrún Árna-
dóttir, f. 18. 11. 1889 að Vogi, húsmóðir.
Maki 29. 5. 1950: Stefán Eggertsson, f. 16.
9. 1919 á Akureyri, prestur, d. 10. 8. 1978.
Börn: Sigrún, f. 4. 5. 1951, meinatæknir,
maki: Guðjón Scheving Tryggvason, verk-
fræðingur, Eggert, f. 23. 9. 1954, símritari.
— Nám við Húsmæðraskóla Suðurlands á
Laugarvatni 1948—49. Bjó á Þingeyri 1950
—78. Var umboðsmaður Flugfélags Islands
þar 1965—76, vann af og til á skrifstofu
Kf. Dýrfirðinga 1965—78, vinnur nú á
skrifstofu í Reykjavík. Starfaði í Umf.
Björn Hítdælakappi 1939—50 og ritari þess
um skeið, í kvenfélaginu Von á Þingeyri
frá 1952, form. 1966—78.
Gunnar Helgason. Sat SVS 1944—45- F.
10. 4. 1925 að Hlíðarenda í Fljótshlíð og
uppalinn þar. For.: Helgi Erjendsson, f.
7. 1. 1892 að Hlíðarenda og bóndi þar, d.
4. 7. 1967, og Kristín Eyjólfsdóttir, f. 7. 2.
1884 að Hofi í öræfum, húsmóðir, d.
1941. Maki 23. 6. 1945: Sigríður Pálma-
73