Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 80
liðsins í knattspyrnu 1969—73, átt sæti í
stjórn Handknattleikssambands Islands og
KnattspyrnufélagsinsVals í Reykjavík, for-
maður Handknattleiksráðs Reykjavíkur
1943—44, formaður Umf. Keflavíkur frá
1978, formaður Knattspyrnuráðs Keflavík-
ur frá 1979. Lék knattspyrnu með meist-
araflokki Vals 1942—54 og með IBK 1956
—60, Islandsmeistari í knattspyrnu með
Val 1944 og 1945, lék fjóra landsleiki 1946
—51. Lék handbolta með meistaraflokki
Vals 1942—54 og varð Islandsmeistari í
handbolta innanhúss með Val 1944, 1947,
1948 og 1951 og einnig Islandsmeistari
með Val í handbolta utanhúss 1951. Lék
á þessum árum þrjá landsleiki í hand-
bolta. Aðrar heimildir: Valsblaðið, Al-
fræðibók Menningarsjóðs; Iþróttir a—j.
Halldór Finnsson. Sat SVS 191f3~45. F. 2.
5. 1924 í Stykkishólmi og uppalinn að
Spjör í Eyrarsveit, Snæfellsnesi. For.:
Finnur Sveinbjörnsson, f. 27. 9. 1889 að
Króki í Eyrarsveit, sjómaður og skipstjóri
á seglskútum og mótorbátum, síðast hafn-
arvörður í Grundarf., d. 15. 1. 1978, og
Halla Halldórsdóttir, f. 10. 12. 1900 að
Kvíabryggju í Eyrarsveit, húsmóðir að
Spjör og síðar í Grundarfirði. Maki 25. 10.
1947: Pálina Gísladóttir, f. 27. 1. 1929 að
Skallabúðum í Eyrarsveit, húsmóðir og
hefur rekið bókaverslun frá 1968. Börn:
Halla, f. 25. 3. 1948, ljósmóðir og hjúkr-
unarfræðingur, maki: Þórarinn H. Hjalta-
son, verkfræðingur, Gísli Karel, f. 3. 6.
1950, verkfræðingur, maki: Laufey Bryn-
dís Hannesdóttir, vatnafræðingur, Jó-
76