Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 87
í jarðeðlisfræði, maki: Ragnhildur J. Ás-
geirsdóttir, nemi í Kennaraháskóla Islands,
Ölafur, f. 23. 1. 1957, stúdent 1979 frá
framhaldsdeild SVS, nemi í viðskiptadeild
Háskóla Islands, Anna Elísabet, f. 2. 7.
1961, nemi í Menntaskóla Akureyrar. —
Stundaði nám við Héraðsskólann i Reyk-
holti 1941—43. Starfaði á skrifstofu Kf.
Þingeyinga á Húsavík 1945—46, skrifstofu-
maður hjá Útflutningsdeild SlS 1946—
1950, við eftirlits- og leiðbeiningastörf hjá
Kaupfélagaeftirliti SlS 1950—54, fulltrúi í
Sjávarafurðadeild SlS 1955—1958, kaup-
félagsstj. hjá Kf. Húnvetninga á Blöndu-
ósi 1958—1968 og jafnframt framkvstj.
Sláturfélags A.-Húnvetninga, síðar Sölu-
félag A.-Húnvetninga, framkvstj. Vél-
smiðju Húnvetninga frá stofnun til 1968.
Kaupfélagsstj. hjá Kf. Borgfirðinga í Borg-
arnesi frá júní 1968. Var einn af stofnend-
um Lionsklúbbs Blönduóss, nú félagi í
Lionsklúbbi Borgarness og umdæmisstjóri
í Lionsumdæmi 109 A, starfsárið 1979—80.
Sat í sveitarstjórn á Blönduósi 1966—68 og
oddviti þau ár, var 1974 kosinn í sveitar-
stjórn Borgarness. Var 1977 kosinn í stjórn
Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Hef-
ur um árabil átt sæti í varastjórn Olíufé-
lagsins h.f. og SlS, var kosinn í stjórn SlS
1975 og ritari sambandsstjórnar frá 1978.
Formaður samstarfsnefndar Búvörudeildar
SlS 1974—77 og aftur frá 1978. 1 stjórn
Vírnets h.f. í Borgarnesi frá 1968. Formað-
ur kaupfélagsstjórafélagsins 1971—74. 1
skólanefnd Samvinnuskólans frá 1976 og
Tónlistarskóla Borgarfjarðar frá 1974.
Varaformaður Vinnumálasambands sam-
83