Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 90
1955, d. 9. 10. 1967, Pétur, f. 1. 2. 1957,
bóndi, Gerður Dagný, f. 29. 7. 1966. —
Bóndi að Hólabæ í Bólstaðarhlíðarhreppi,
við við lögreglustörf í nokkur ár. Hefur
starfað í Umf. Bólstaðarhlíðarhrepps frá
1936 og formaður þess frá 1940 og á annan
áratug, framkvæmdastjóri Félagsheimilis-
ins Húnaver 1961—66, formaður Búnaðar-
félags Bólstaðarhlíðarhrepps frá 1966.
Fulltrúi á fundum samvinnufélaganna í A.-
Húnavatnssýslu frá 1950, í stjórn Kf. Hún-
vetninga frá 1978, á sæti í skólanefnd
Húnavallaskóla, áður Húnaversskóli, for-
maður Veiðifélags Blöndu og Svartár frá
1979. Hefur lagt stund á skák og bridge,
áhugamaður um hestamennsku og bók-
menntir.
Ragnar Finnur Jónsson. Sat SVS 19^3—
Jf5. F. 14. 8. 1920 að Norður-Vík í Mýrdal
og uppalinn þar. For.: Jón Þorsteinsson, f.
17.12.1887, oddviti, hreppstj. og sýsluskrif-
ari að Norður-Vík, d. 10. 6. 1970, og Arn-
björg Ásbjörnsdóttir, f. 15.12.1887 á Akra-
nesi. Maki 30.3.1955: Aðalbjörg Sigtryggs-
dóttir, f. 9. 8. 1925 að Ytra Álandi í Þistil-
firði, húsmæðrakennari. Börn: Gunnlaug-
ur, f. 13.3.1954, starfsmaður Áburðarverk-
smiðjunnar í Gufunesi, Arnbjörg Val-
gerður, f. 15. 10. 1955, við nám í þjóðhátta-
og mannfræði við háskólann í Lundi í Sví-
þjóð, Ragnhildur, f. 17. 1. 1961, nemandi
í Menntaskólanum við Hamrahlíð. — Lauk
unglingaprófi frá Unglingaskólanum í Vík,
tók minna mótorvélstjórapróf á mótor-
námskeiði Fiskifélags Islands 1951. Var
lagermaður hjá SlS í Reykjavík 1945—48,
86