Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 93
stofumaður hjá Eimskipafélagi Islands h.f.
1946—48, og starfaði einnig hjá Húsa-
meistara ríkisins 1946—48, hjá Teiknistofu
landbúnaðarins 1948—58. Stundakennari
við Iðnskólann í Hafnarfirði 1945—57, og
við Kvennaskólann í Reykjavík og Sam-
vinnuskólann 1949—50. Skólastj. Iðnskóla
Hafnarfjarðar 1957—76. Forstjóri St.
Jósefsspítala í Hafnarfirði frá 1976. Hefur
einnig haft á hendi ýmis matsstörf og með-
dómarastörf. Sat í byggingarnefnd og
skipulagsnefnd Hafnarfjarðar 1953—64, í
svæðisskipulagsnefnd Reykjavíkur 1964. 1
stjórn Sambands iðnskóla á Islandi og
stjórn Iðnskólaútgáfunnar 1957—76. For-
maður Málfundafélagsins Magni 1956—59,
og í stjórn Hellisgerðis 1955—75. Einn af
stofnendum knattspyrnufélagsins Haukar,
og um árabil í stjórn Fríkirkjusafnaðarins
í Hafnarfirði. Aðrar heimildir: Isl. samtíð-
armenn 1967.
Sigurlaug Jónsdóttir. Sat SVS 191^3—1^5. F.
21. 8. 1927 á Sauðárkróki, uppalin i
Reykjavík. For.: Jón Sigtryggsson, f. 8. 3.
1893 að Syðri-Brekkum í Akrahreppi,
Skagafirði, dóm- og skjalavörður í Hæsta-
rétti, d. 3. 12. 1974, og Ragnhildur Páls-
dóttir Leví, f. 15. 1. 1895 að Heggsstöð-
um í V.-Húnavatnssýslu, húsmóðir, d. 13.
2. 1970. Maki 12. 12. 1953: Árni Jónsson, f.
2. 4. 1929 á Kópaskeri, kaupmaður. Börn:
Jón Þór, f. 21. 9. 1954, tölvunarfræðingur,
Páll, f. 10. 3. 1957, við nám í efnafræði við
Háskóla Islands, Ásdís, f. 25. 9. 1962, við
nám í Verslunarskóla Islands, Ragnar, f.
25. 6. 1968, — Stundaði nám í Gagnfræða-
89