Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 95
Sveinn Guðlaugsson. Sat SVS e.d.
45. F. 9. 10. 1921 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Guðlaugur Kristjánsson, f. 3. 8.
1894 í Ólafsvík, verkamaður í Reykjavík,
d. 8. 9. 1974, og Elín Benediktsdóttir, f. 4.
2. 1895 á Patreksfirði, húsmóðir, d. 31. 3.
1970. Maki 24. 7. 1948: Katrín Eiríksdóttir,
f. 2. 4. 1925 að Þórormstungu í Vatnsdal,
A.-Húnavatnssýslu, starfaði í Sveinsbúð,
verslun þeirra hjóna í Reykjavík en nú
á Skrifstofu ríkisspitalanna. Börn: Kristín,
f. 12. 5. 1951, lyfjatæknir, Elín Árdís, f.
17. 10. 1955, stúdent frá Kennaraháskóla
Islands, maki: Garðar Björgvinsson, nem-
andi við háskólann í Árósum, Sólveig
Katrín, f. 29. 7. 1961, nemi í Menntaskól-
anum við Hamrahlíð. — Fór námsferð til
Stokkhólms 1946 að kynnast rekstri bóka-
verslana. Starfaði sem sendill, afgreiðslu-
maður og verslunarstjóri hjá Kiddabúð í
Reykjavík 1937—44. Verslunarstjóri hjá
bókabúðum Helgafells og Bókum og rit-
föngum h.f. 1946—50. Stofnsetti þá mat-
vöruverslunina Sveinsbúð og rak hana til
1975, hefur síðan unnið við skrifstofustörf.
Var um tíu ára skeið í stjórn Félags mat-
vörukaupmanna. Er félagi í Kiwanis-
klúbbnum Kötlu í Reykjavík og var í
stjórn hans í sex ár. Spilaði golf í nokkur
ár og töluvert iðkað sund. Maki, Katrín
Eiríksdóttir, sat skólann 1945—47.
Sveinn Sveinsson. Sat SVS 1943—45. F.
16. 4. 1917 að Ásum í Skaftártungum, upp-
alinn þar og að Norðurfossi í Mýrdal. For.:
Sveinn Sveinsson, f. 5. 12. 1875 að Hörgs-
dal á Síðu, bóndi að Leiðvelli i V-Skafta-
91