Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 97
10. 1974. Barn: Inga, f. 14. 11. 1946, kenn-
ari, maki: Ölafur Magnús Kristinsson,
skipstjóri í Vestmannaeyjum. Móðir: Sig-
fríð Hallgrímsdóttir frá Seyðisfirði. —
Stundaði nám í barna- og gagnfræðaskóla
í Vestmannaeyjum. Vann við skrifstofu-
störf í Vestmannaeyjum.
Þórður Jónsson. Sat SVS e.d. 19^—45.
F. 10. 3. 1928 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Jón Bergsson, f. 7. 9. 1883 i Fella-
hreppi, vörubílstjóri í Reykjavík, d. 21. 6.
1959, og Arnþrúður Bjarnadóttir, f. 20. 11.
1898 í Hraungerðishreppi, Árnessýslu, d.
12. 11. 1955. Maki 17. 6. 1950: Hulda Guð-
mundsdóttir, f. 16. 6. 1926 í Reykjavík,
húsmóðir. Börn: Kolbrún, f. 30. 11. 1950,
kennari, maki: Bjarni Harðarson, kennari,
Bjarni, f. 21. 3. 1953, við háskólanám í
Svíþjóð, Arnþór, f. 21. 5. 1958, rafvéla-
virki, Hulda Sigurlína, f. 15. 4. 1963, við
nám í Verslunarskóla Islands. — Lauk
námi frá Ingimarsskóla í Reykjavík,
stundar nú nám til löggildingar í endur-
skoðun. Stundaði ýmis verslunarstörf 1945
—52, bókhaldsstörf 1952—70 og hefur síðan
unnið á Endurskoðunarskrifstofu Gunn-
ars R. Magnússonar í Reykjavík.
93