Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 101
Kf. Árnesinga 1955—56, hjá Kf. Rang-
æinga 1956—59, ýmis störf til sjós og lands
1959—63 en gerðist þá verslunarstjóri hjá
KRON og var þar til ársloka 1977. Réðst
þá til Skipulagsdeildar SlS og starfar þar
sem verslunarráðunautur.
Bjarni Magnússon. Sat SVS 1954—55. F.
28. 11. 1936 í Hafnarfirði og uppalinn þar.
For.: Magnús Guðjónsson, f. 20. 5. 1908
að Súluholti í Villingaholtshreppi, iðn-
verkamaður, og Guðjóna Margrét Guð-
laugsdóttir, f. 7. 7. 1913 í Hafnarfirði, d.
12. 10. 1970. Maki 27. 4. 1957: Sigrún
Steingrímsdóttir, f. 25. 6. 1936 í Reykjavík.
Börn: Dóra Margrét, f. 20. 8. 1956, maki:
Sigurjón Pálsson, húsasmiður, Ingunn, f.
24. 11. 1957, maki: Gunnar Rúnar Óskars-
son, húsgagnasmiður, Magnús, f. 19. 8.
1963, nemi, Steingrímur, f. 14. 10. 1971. —
Kynnti sér bankastörf í ýmsum deildum hjá
Den Danske Landmandsbank í sex mánuði
1969. Hefur starfað í Landsbanka Islands
frá 1955, bókari við Múlaútibú í Reykjavík
1967 og útibússtjóri þar frá 1. 5. 1970.
Hefur starfað mikið í Kiwanishreyfingunni
á íslandi, var umdæmisstjóri á Islandi
1977, kosinn í Evrópustjórn hreyfingarinn-
ar 1975 og aftur 1978.
Bjöm Guðmundsson. Sat SVS 1954—55.
F. 24. 9. 1937 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Guðmundur Gíslason, f. 25. 10. 1903
að N.-Hvammi í Mýrdal, umboðssali í
Reykjavík, og Ásta Þórhallsdóttir, f. 7. 2.
1907 á Höfn í Hornafirði, húsmóðir. Maki
29. 9. 1956: Ólafía Ásbjarnardóttir, f. 28.
7
97