Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 112
mundsdóttir, f. 13. 10. 1901 að Fellskoti í
Biskupstungum, húsmóðir. Maki 25. 2.
1961: Helgi Guðmundsson, f. 14. 11. 1929
að Súluholti í Villingaholtshreppi, húsa-
smíðameistari. Börn: Vilborg, f. 6. 1. 1962,
Sveinn, f. 18. 6. 1967. — Tók landspróf
1952 frá Unglingaskóla Selfoss. Húsmóðir
og skrifstofustúlka hjá Mjólkurbúi Flóa-
manna 1952—54, skrifstofustörf hjá Kf. Ár-
nesinga 1955—60, verkstjóri hjá Sláturfé-
lagi Suðurlands á Selfossi frá 1977. Maki,
Helgi Guðmundsson, sat skólann 1954—55.
Helgi Guðmundsson. Sat SVS 1951}—55.
F. 14. 11. 1929 að Súluholti í Villingaholts-
hreppi, Árnessýslu og uppalinn þar. For.:
Guðmundur Helgason, f. 31. 8. 1883 að
Súluholti, sjómaður og bóndi, d. 28. 10.
1970, og Vilborg Jónsdóttir, f. 20. 4. 1895
að Syðri-Hömrum í Rangárvallasýslu, nú
búsettt á Selfossi. Maki 25. 2. 1961: Helga
Guðjónsdóttir, f. 23. 5. 1935 að Hróars-
holti í Villingaholtshreppi, húsmóðir og
verkstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands á
Selfossi. Börn: Vilborg, f. 6. 1. 1962,
Sveinn, f. 18. 6. 1967. — Lauk iðnskóla-
námi í húsasmíði. Stundaði landbúnaðar-
störf til 1951, mest við afgreiðslu hjá Kf.
Árnesinga 1951—53, lauk námi í húsasmíði
1957 og hefur stundað þá iðn síðan. Maki,
Helga Guðjónsdóttir, sat skólann 1954—55.
Helgi Helgason. Sat SVS 1951}—55. F. 22.
7. 1937 að Ey í V.-Landeyjum, Rangár-
vallasýslu og uppalinn þar. For.: Helgi
Pálsson, f. 23. 2. 1889 að Gerðum í V,-
Landeyjum, bóndi að Ey, d. 2. 3. 1976, og
108