Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 117
60, skipaafgreiðslumaður 1960—61. Rak
efnalaug og þvottahús 1962—74 og plast-
gerð 1972—74. Hefur frá 1973 átt og rekið
prentsmiðjuna Myndprent. Varamaður í
bæjarstjórn Sauðárkróks 1966—70. Gaf út
og skrifaði að mestu blaðið Vettvangur
1978. Hefur verið fréttamaður fyrir dag-
blaðið Þjóðviljann og vikublaðið Mjölni á
Siglufirði. Er áhugamaður um vetrar-
íþróttir.
Hrólfur Halldórsson. Sat SVS 195^—55.
F. 21. 5. 1935 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Halldór Einarsson, f. 22. 1. 1901 að
Miðey í Rangárvallasýslu, rafmagnseftir-
litsmaður, d. 14. 9. 1955, og Þóra Jónas-
dóttir, f. 21. 6. 1901 að Reynifelli í Rang-
árvallasýslu, húsmóðir, d. 26. 4. 1978.
Maki 21. 5. 1965: Halldóra Sveinbjörns-
dóttir, f. 10. 8. 1938 í Ófeigsfirði, Stranda-
sýslu, húsmóðir og bankagjaldkeri. Börn,
Þóra, f. 28. 3. 1965, Sigríður, f. 16. 1. 1967,
Halldóra, f. 22. 2. 1977. — Tók landspróf
frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Náms-
dvöl í Englandi 1957—58. Starfaði hjá End-
urskoðunardeild SlS 1955—57. Sölumaður
hjá Véladeild SlS 1958-64. Sölustj. hjá Al-
menna bókafél. 1964—71 og fulltr. við bóka-
gerð 1971—74. Starfaði hjá Bókaútgáfunni
örn og örlygur h.f. 1974—76. Settur fram-
kvæmdastjóri Menntamálaráðs, Menning-
arsjóðs og Bókaútgáfu Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins 1. 6. 1977, skipaður frá
1. 8. 1978. Var formaður Starfsmannafél.
SlS 1962—64. 1 stjórn Félags ungra Fram-
sóknarmanna 1958—61. Setið í stjórn
8
113