Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 120
fjarðar í Búðardal maí 1960 — júní 1962.
Vann hjá bifreiðadeild SÍS júní 1962 út
árið 1963. Rak fasteignasölu til 1979 en
hefur síðan unnið sjálfstætt að bókhaldi.
Hefur lagt stund á veiðiskap og frímerkja-
og myntsöfnun. Aðrar heimildir: Isl. kaup-
félagsstjórar 1882—1977, ættartala Jóns
Ólafssonar.
Ingvar Stefán Kristjánsson. Sat SVS 195J/.
—55. F. 20. 3. 1931 að Arnarnúpi í Dýra-
firði og uppalinn þar. D. 4. 3. 1979. For.:
Kristján Guðmundsson, f. 27. 12. 1889 að
Haukadal í Dýrafirði, bóndi að Arnarnúpi,
d. 20. 12. 1973, og Guðbjörg Guðjónsdóttir,
f. 20. 8. 1897 að Arnarnúpi, húsmóðir.
Maki 6. 5. 1961: Aðalheiður Björnsdóttir,
f. 28. 9. 1934 í Reykjavík. Börn: Brynjar,
f. 15. 1. 1961, Ingvar, f. 24. 4. 1966, Reynir,
f. 14. 8. 1972. — Tók landspróf frá Héraðs-
skólanum að Núpi 1952. Starfaði við skrif-
stofustörf hjá Olíufélaginu h.f. frá 1956
til dauðadags.
Jón Bragi Einarsson. Sat SVS 1951f—55.
F. 23. 7. 1936 að Holtastöðum í Langadal,
A.-Húnavatnssýslu, uppalinn að Ásum í
Svínavatnshreppi, A.-Hún. For.: Einar Pét-
ursson, f. 1. 12. 1903 að Rannveigarstöðum
í Álftafirði, sjómaður, d. 1. 11. 1960, og
Guðrún Jónsdóttir, f. 1. 12. 1914 að Ásum,
A.-Húnavatnssýslu, ljósmóðir á Blönduósi,
d. 12.11.1946. — Lærði mjólkurfræði í Nor-
egi og Þýskalandi 1958—61. Vann verslun-
arstörf á Islandi 1955—58, í mjólkurbúum
1961—65. Var í siglingum o. fl. 1965—70.
116