Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 121
Hefur frá 1970 unnið í mjólkurbúum og
víðar í Svíþjóð. Er mikill tungumálamaður
og talar á annan tug mála.
Jón B. Jónsson. Sat SVS 195Jf—55. F. 7.
12. 1934 á Neskaupstað og uppalinn þar.
For.: Jón Svan Sigurðsson, f. 12. 2. 1913
á Neskaupstað, framkvæmdastjóri þar, og
Jóna I. Jónsdóttir, f. 6. 5. 1913 í Reykja-
vík, hárgreiðslukona. Maki 1. 1. 1959: Guð-
ný Anna Jónasdóttir, f. 4. 7. 1937. Þau slitu
samvistum. Barn: Barði, f. 8. 7. 1959. —
Lauk gagnfræðaprófi frá Alþýðuskólanum
á Eiðum 1954. Stundaði um tveggja ára
skeið nám í fiskiræktun í Svíþjóð. Var bók-
ari á bæjarstjóraskrifstofunni á Neskaup-
stað 1955—61, skrifstofumaður hjá Flug-
félagi íslands í Reykjavík 1961—67. Flutt-
ist þá til Svíþjóðar og hefur starfað þar
á skrifstofu síðan. Formaður Æskulýðs-
fylkingar Neskaupstaðar 1955—61. Vann
mikið fyrir Leikfélag Neskaupstaðar og
Samkór Neskaupstaðar. Mikill áhugamað-
ur um tónist, leiklist og málaralist. Fór
ungur að leika í hljómsveitum. Lék til
1961 með H.G. sextettinum á Neskaupstað.
Jón Ormar Ormsson. Sat SVS 1951f—55.
For.: F. 10. 4. 1938 á Hólmavík og uppal-
inn þar. For.: Ormur Hafsteinn Samúels-
son, f. 13. 7. 1888 að Gilsfjarðarbrekku í
Gilsfirði, bóndi, verslunarmaður o. fl. að
Hvalsá í Kirkjubólshreppi, Steingrímsfirði
og síðar á Hólmavík, d. 3. 10. 1951, og
Jóhanna Daníelsdóttir, f. 4. 9. 1896 að
Arnkötludal í Steingrímsfirði, húsmóðir í
Reykjavík. — Lauk prófi frá bama- og
117