Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 123
Börn: Erlendur Björn, f. 13. 12. 1961, Þor-
valdur, f. 25. 8. 1965, Hilmar, f. 25. 8.
1965. — Stundaði nám við Héraðsskólann
að Laugarvatni. Við nám í ensku í Eng-
landi 1956. Nám i Póst- og símaskólanum
1972—73. Starfaði hjá Skattstofunni í
Reykjavík, Þ. Þorgrímsson & Co. og Véla-
sjóði ríkisins, hefur frá 1968 unnið hjá
Póststofunni í Reykjavík. Er gjaldkeri í
stjórn Póstmannafélagsins. Hefur sungið
með Karlakórnum Fóstbræðrum og er í
stjórn hans.
Ólafía Auðunsdóttir. Sat SVS 1954—55. F.
17. 11 1937 í Reykjavík og uppalin þar.
For.: Auðunn Sigurðsson, f. 22. 9. 1904 á
Akranesi, trésmíðameistari, d. 4. 4. 1970,
og Ragnheiður Sigurðardóttir, f. 8. 12 1909
í Reykjavík. Maki 10. 7. 1959: Birgir Bald-
ursson, f. 31. 10. 1940 í Vopnafirði, tækni-
fræðingur. Börn: Ragnar Auðunn, f. 23. 1.
1960, Kristján Hólmar, f. 26. 9. 1967. —
Hefur síðustu ár unnið í launabókhaldi
SlS.
Ólafur Ágústsson. Sat SVS 1954—55. F. 26.
2. 1935 á Djúpavogi og uppalinn þar. For.:
Ágúst Lúðvíksson, f. 18. 2. 1901 á Djúpa-
vogi, verslunarmaður þar, d. 13. 9. 1971,
og Stefanía Ólafsdóttir, f. 1. 7. 1910 að
Viðbarði á Mýrum, húsmóðir. Maki 21. 4.
1957: Magnea Hjálmarsdóttir, f. 18. 7.
1939 að Gerðum í Garði, húsmóðir. Börn:
Stefanía Sigrún, f. 14. 12. 1957, sjúkraliði,
maki: Kristinn Kristinsson, Jórunn Sigríð-
ur, f. 8. 9. 1959, nemi, Kolbrún, f. 28. 4.
119