Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 131
Stundaði nám í enskum verslunarbréfum
og lauk prófi frá University of Cam-
bridge í Englandi 1967, vann einnig sama
ár í þrjá mánuði í Lloyds Bank í London
á vegum Landsbanka Islands. Starfaði sem
skrifstofumaður hjá Kf. Árnesinga á Sel-
fossi 1955—57, bankaritari hjá Landsbanka
Islands í Reykjavík 1957—65, gjaldkeri hjá
útibúi Landsbankans á Isafirði 1965—74.
Hefur síðan verið framkvæmdastjóri Nið-
ursuðuverksm. O. N. Olsen h.f. á ísafirði.
Var formaður knattspyrnudeildar Umf.
Selfoss 1955—57. Ritari Skíðaráðs Isaf jarð-
ar 1960—62, í stjórn Sjúkrasamlags Isa-
fjarðar 1964—67, formaður Framsóknarfé-
lags Isfirðinga 1967—70, í bæjarstjórn ísa-
fjarðar 1971—74. Æfði og keppti í sundi
um 1950 og átti þá m.a. Vestfjarðamet í
flug- og bringusundi drengja. Lék með
knattspyrnuliði Umf. Selfoss 1955—57, hef-
ur síðari ár einkum lagt stund á skíða-
ferðir og fjallgöngur.
Vigfús Hjartarson. Sat SVS 195Jf—55. F.
12. 9. 1937 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Hjörtur E. Guðmundsson, f. 26. 2.
1913 að Gljúfri í ölfusi, lögregluþjónn í
Reykjavík og síðar forstjóri Kirkjugarða
Reykjavíkur, d. 18. 12. 1975, og Eygló V.
Hjaltalín, f. 15. 6. 1909 í Brokey á Breiða-
firði, kennari og húsmóðir. — Tók lands-
próf í Reykjavík. Hefur sótt ýmis nám-
skeið og farið kynnisferðir til útlanda og
kynnt sér reikningshald, skipulag, endur-
skoðun, stjórnun o.fl. Vann við byggingar-
vinnu og aðra verkamannavinnu fyrir og
á skólaárum. Starfsmaður hjá SÍS 1955—
127