Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 133
Vilborg Halldórsdóttir. Sat SVS 1954—55.
F. 25. 9. 1937 í Reykjavík og uppalin þar.
For.: Halldór Gíslason, f. 19. 8. 1899 í
Reykjavík, togaraskipstjóri, og Jenný
Magnúsdóttir, f. 30. 7. 1909 á Flateyri í
Önundarfirði, húsmóðir, d. 6. 9. 1978.
Maki: Óli Tynes, f. 23. 12. 1944 í Reykja-
vík, blaðamaður. — Sat í gagnfræðaskóla
í Reykjavík og í Héraðsskólanum í Reyk-
holti. Starfaði í Afurðasölu SlS 1955—60,
Fataverksmiðjunni Gefjun 1960—61, hjá
Olíufélaginu h.f. 1961—68, Sjóvátrygginga-
félagi Islands 1968—78, á skrifstofu Landa-
kotsspítalans frá 1978.
Vildís K. Guðmundsson. Sat SVS 1954—
55. F. 14. 9. 1938 í Kaupmannnahöfn, upp-
alin í Reykjavík. For.: Kristmann Guð-
mundsson, f. 23. 10. 1901 að Þverfelli í
Lundarreykjadal, Borgarfirði, rithöfundur,
og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 8. 3. 1916
á Seyðisfirði, d. 9. 9. 1968. Maki 17. 11.
1956: Árni Edvinsson, f. 23. 12. 1933 í
Reykjavík, framkvæmdastj. Börn: Krist-
mann, f. 18. 8. 1957, nemi í húsasmíði,
Edvin, f. 7. 12. 1965, Árni Geir, f. 10. 9.
1972. — Lauk landsprófi í Reykjavík. Starf-
aði hjá bókabúð Norðra og Samvinnu-
tryggingum 1955—56, hjá Jóhanni Rönn-
ing h.f. 1961—64 og aftur 1966—67 og hjá
Hálfdáni Helgasyni h.f. 1969—71, hefur
síðan eingöngu stundað húsmóðurstörf.
Hefur starfað með Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar frá stofnun hennar. Lagt
stund á badminton frá 1964.
9
129