Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 140
Anna Harðardóttir. Sat SVS 1963—65. F.
26. 8.1947 á Akranesi og uppalin þar. For.:
Hörður Jón Bjarnason, f. 5. 8. 1920 á Akra-
nesi, verkamaður hjá Sementsverksmiðju
ríkisins, og Guðrún Unnur Eyjólfsdóttir, f.
22. 11. 1919 að Fiskilæk í Borgarfirði, hús-
móðir. Maki 28. 7. 1973: Pétur Óli Péturs-
son, f. 29. 3. 1949 í Reykjavík, fram-
kvæmdastjóri: Börn: Ragnheiður, f. 23.
10. 1974, Hörður, f. 6. 5. 1977. - Lauk
landsprófi frá Gagnfræðaskóla Akraness,
nám við Ljósmæðraskóla Islands 1971—73.
Starfaði við Samvinnubankann á Akranesi
1965—66, flugfreyja og skrifstofustúlka hjá
Loftleiðum h.f. 1966—71, ljósmóðir á fæð-
ingardeild Landsspítalans 1973—77. Maki,
Pétur Óli Pétursson, sat skólann 1966—68.
Aðrar heimildir: Ljósmæður á Islandi.
Arngeir Lúðvíksson. Sat SVS 1963—65. F.
8. 1. 1946 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Lúðvík Kristjánsson, f. 2. 9. 1911 í
Stykkishólmi, rithöfundur, og Guðbjörg
Hallvarðsdóttir, f. 18. 6. 1912 að Fáskrúð-
arbakka í Miklaholtshreppi, húsmóðir.
Maki 5. 11. 1966: Halldóra Arnórsdóttir,
f. 22. 5. 1944 í Reykjavík, húsmóðir. Börn:
Guðbjörg, f. 3. 7. 1970, Ásdís, f. 20. 5.
1972, Arngeir, f. 14. 7. 1976. — Lauk gagn-
fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vestur-
bæjar. Var á námskeiði í blaðamennsku
1968. Hefur unnið hjá Eimskipafélagi Is-
lands h.f. frá 1965 nema hálft ár hjá Garða-
Héðni. Starfaði hjá Eimskip í Þýskalandi
og Englandi. Hefur frá 1. 4. 1979 verið
fulltrúi Eimskips í Bandaríkjunum. Starf-
aði i Junior Chamber.
136