Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 144
Geir Gunnar Geirsson. Sat SVS 1963—65.
F. 7. 8. 1945 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Geir G. Gunnlaugsson, f. 28. 3. 1902
að Einarsnesi í Mýrasýslu, bóndi að Eski-
hlíð í Reykjavík og síðar að Lundi í Kópa-
vogi, og Hallfríður Kristín Björnsdóttir, f.
14. 2.1900 að Brekku í Seyluhreppi, Skaga-
firði, bústýra, d. 26. 5. 1978. Maki 7. 8.
1971: Hjördís Gissurardóttir, f. 17. 12. 1950
í Reykjavík, gullsmiður. Börn: Kristján
Flemming f. 5. 10. 1966, Hallfríður
Kristín, f. 14. 2. 1970, Geir Gunnar, f. 24.
2. 1971, Friðrika Hjördís, f. 29. 1. 1978.
— Lauk gagnfræðaprófi frá Hlíðardals-
skóla, stundaði verslunarnám í Englandi
1966, spönskunám við Universidad de
Barcelona 1968—69. Hefur stundað bú-
rekstur fyrst að Lundi í Kópavogi og síðar
að Vallá á Kjalarnesi.
Guðlaug Oddgeirsdóttir. Sat SFS 1963—65.
F. 8. 5. 1945 að Tungu í Fljótshlíð og upp-
alin þar. For.: Oddgeir Guðjónsson, f. 4. 7.
1910 að Tungu og bóndi þar, og Guðfinna
Ölafsdóttir, f. 19. 7. 1922 að Syðra-Velli í
Flóa, Árnessýslu, Ijósmóðir í Fljótshlíðar-
hreppi og frá 1970 ljósmóðir á sjúkrahúsi
Suðurlands á Selfossi. Maki 6. 1. 1968: Sig-
urður Sigurðsson, f. 24. 10. 1942 að Hvítár-
holti í Hrunamannahreppi, húsasmíða-
meistari. Börn: Elín Rósa, f. 10. 10. 1967,
Sigurður Oddgeir, f. 4. 5. 1972. — Stundaði
nám við Héraðsskólann að Skógum 1960—
62. Var veturna 1965—66 og 1966—67 hjá
Páli Jónssyni tannlækni á Selfossi, sum-
arið 1966 við skógræktarstörf í Etne í Nor-
egi og unnið mörg sumur hjá Skógrækt
140