Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 148
Herdís Viggósdóttir. Sat SVS 1963—65. F.
23. 6. 1945 að Rauðanesi í Mýrasýslu og
uppalin þar. For. Viggó Jónsson, f. 27. 12.
1908 á Hvanneyri, bóndi í Rauðanesi, og
Ingveldur Rósa Guðjónsdóttir, f. 2. 8. 1916
að Ferjubakka í Borgarfirði, húsmóðir.
Maki 8. 3. 1967: Gunnar Jónsson, f. 28. 2.
í Borgarnesi. Börn: Jón Viggó, f. 1. 10.
1969, Ingvi, f. 12. 8. 1971, óskírð stúlka,
f. 12. 8. 1971, d. 14. 8. 1971, Sigurður, f.
3. 4. 1978. — Lauk landsprófi frá Miðskóla
Borgarness. Stundaði verslunarstörf hjá
Kf. Árnesinga á Selfossi sumarið 1965,
verslunarstörf hjá Kf. Borgfirðinga í Borg-
arnesi 1965—66, verslunar- og veitinga-
störf að Vegamótum á Snæfellsnesi 1966
—69, ritarastörf o. fl. við fjórðungssjúkra-
húsið á Isafirði 1975—77, annars stundað
húsmóðurstörf. Maki, Gunnar Jónsson,
sat skólann 1963—65.
Hreiðar Karlsson. Sat SVS 1963—65. F.
16. 12. 1944 að Saltvík í S.-Þingeyjarsýslu
uppalinn að Hallbjarnarstöðum og Narfa-
stöðum í Reykjadal. For.: Karl Jakobsson,
f. 1. 12. 1901 að Narfastöðum, bóndi og
bílstjóri þar og á Hallbjarnarstöðum, og
Herdís Sigtryggsdóttir, f. 13. 2. 1906 að
Hallbjarnarstöðum, ljósmóðir. Maki 26. 7.
1969: Jónína Á. Hallgrímsdóttir, f. 18. 1.
1943 að Grímshúsum í Þingeyjarsýslu,
hússtjórnarkennari, vinnur nú á skattstof-
unni á Húsavík. Börn: Hallgrímur, f. 9. 12.
1969, Kristjana, f. 19. 2. 1971, Herdís,
f. 1. 10. 1972, Karl, f. 28. 11. 1979. - Tók
landspróf frá Héraðsskólanum að Laug-
um 1961. Framhaldsnám samvinnuhreyf-
144