Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 149
ingarinnar 1965—67, námsdvöl í Kaup-
mannahöfn 1967. Starfaði í uppvexti við
almenn sveitastörf, barnakennari í einn
vetur. Vann hjá Meitlinum h.f. í Þor-
lákshöfn síðari hluta árs 1967. Hjá Kf.
Þingeyinga á Húsavík 1967—77. Var með
bókhald í aukavinnu í nokkur ár en var
aðalstarf 1977—79. Ráðinn framkvæmda-
stjóri Kf. Þingeyinga á Húsavík frá 1. 1.
1980. Var félagi í Ungmennafélagi Reyk-
dæla, í stjórn Barnavinafélags Húsavíkur
1974—76, í stjórn Verslunarmannafélags
Húsavíkur 1976—78, í stjórn Stangaveiði-
félags Húsavíkur frá 1978. Systir, Helga
Karlsdóttir, sat skólann 1966—68.
Ingigerður Snorradóttir. Sat SVS 1963—65.
F. 1. 2. 1946 á Dalvík og uppalin þar. For.:
Snorri Arngrímsson, f. 17. 3. 1908 í Svarf-
aðardal, fyrrv. vélstjóri, búsettur á Dalvík,
og Kristín Júlíusdóttir, f. 9. 4. 1917 á Dal-
vík, húsmóðir. Maki 10. 9. 1966: Sturla
Kristjánsson, f. 12. 3. 1943 á Akureyri,
fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra.
Börn: Snorri, f. 4. 2. 1967, sonur f. 9. 2.
1980. — Tók landspróf frá Héraðsskólan-
um að Núpi í Dýrafirði. Vann hjá Dal-
víkurbæ á sumrin 1965 og 1966 og 1971
og 1972. Starfaði við Héraðsskólann á
Núpi í Dýrafirði 1965—69. Hjá Kredit-
foreningen i Danmark, í Kaupmannahöfn
frá hausti 1972 til ársloka 1976. Hefur
starfað á Málflutningsskrifstofu G. Sólnes
s.f. frá ársbyrjun 1977.
10
145