Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 158
Hamrahlíð 1972 og tók stúdentspróf 1974.
Stundar nú nám í þjóðfélagsfræðum við
Háskóla Islands. Starfaði hjá Samvinnu-
banka Islands 1965—66, skrifstofustörf í
Kaupmannahöfn 1966—67, hjá Búnaðar-
banka Islands 1968—77. Hefur stundað
ýmis rannsóknarstörf (hlutast.) á vegum
Félagsvísindadeildar Háskóla Islands 1977
—79. Hefur áhuga á jafnréttisbaráttu
kvenna og starfað nokkuð að þeim málum.
Maki, Haukur Haraldsson, sat skólann
1962-64.
Sigurður Páli Björnsson. S(it SVS 1963
—65. F. 7. 1. 1946 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Björn Kjartansson, f. 29. 9. 1911
á Stokkseyri, verkamaður í Reykjavík, og
Elín Sigurðardóttir, f. 11. 3. 1917 í Vest-
mannaeyjum, húsmóðir. Maki 19. 11. 1966:
Halldóra Guðmundsdóttir, f. 6. 6. 1946 á
Hvammstanga, húsmóðir. Börn: Elín, f.
28. 7. 1966, Hrönn, f. 28. 9. 1969, Brynjar,
f. 29. 9. 1971, Birgir, f. 29. 9. 1971. - Tók
gagnfræðapróf í Reykjavík. Vann ýmis-
konar verkamannavinnu á námsárum. Hef-
ur frá 1965 verið verslunarstjóri hjá Kf.
Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga. Hef-
ur starfað í Umf. Kormákur á Hvamms-
tanga frá 1965 og starfað í Lionsklúbbnum
Bjarma á Hvammstanga frá 1973. Var
kjörinn í sveitarstjórn Hvammstangahr.
1978.
Sigurjón Bjarnason. Sat SVS 1963-65.
F. 17. 9. 1946 í Hænuvík við Patreksfjörð
og uppalinn þar. For.: Bjarni Sigurbjörns-
son, f. 24. 11. 1916 að Geitagili í Patreks-
154