Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 162
frá Héraðsskólanum að Laugarvatni 1963.
Framhaldsnám samvinnuhreyfingarinnar
1965—67. Útibússtjóri hjá Kf. Árnesinga
á Laugarvatni 1967—70 og bókari hjá K.Á.
á Selfossi 1970—71. Skrifstofustjóri hjá
Búnaðarfélagi Islands frá 1. 5. 1971. Var
í stjórn Félags ungra framsóknarmanna í
Árnessýslu 1969—71. Sungið með Karla-
kórnum Fóstbræður frá 1972 og gjaldkeri
í stjórn hans 1975—79. Maki, Guðrún
Gestsdóttir, sat skólann 1963—65.
Þóra Einarsdóttir. Sat SVS 1963—65. F.
24. 7. 1946 á Akranesi og uppalin þar. For.:
Einar Árnason, f. 23. 12. 1921 á Akranesi,
málarameistari, og Sigríður Unnur Bjarna-
dóttir, f. 27. 12. 1925 í Borgarnesi, hús-
móðir. Maki 18. 11. 1967: Jón Ármann
Arason, f. 8. 7. 1946 í Borgarnesi, tækni-
maður hjá Sjónvarpinu. Börn: Einar, f. 2.
1. 1970, Sigríður Unnur, f. 27. 3. 1976. -
Lauk prófi frá Barna- og gagnfræðaskóla
Akraness. Hefur frá 1973 stundað nám við
Söngskóla Reykjavíkur. Starfaði frá 1965
til vors 1966 hjá útibúi Sjóvátrygginga-
félags Islands á Akranesi. Hefur frá októ-
ber 1966 starfað á skrifstofu Loftleiða h.f.,
nú Flugleiða h.f. Aðrar heimildir: Borg-
firskar æviskrár V. bindi, bls. 255. Deild-
artunguætt 2. bindi, bls. 328.
Þorsteinn Sívertsen. Sat SVS 1963—65. F.
5. 9. 1942 í Vestmannaeyjum en uppalinn
í Reykjavík. For.: Michael Sívertsen, f. 29.
9. 1897 í Eidsfjord í Norður-Noregi, vél-
stjóri, d. 21. 5. 1966, og Guðrún Þ. Sívert-
sen, f. 3. 2. 1920 í Vestmannaeyjum, hús-
158