Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 166
Reykjavík 1972. Var við enskunám í The
English Language center í Bournemouth
sumarið 1977. Hóf nám í uppeldis- og fé-
lagsfræðum við háskólann í Gautaborg
1979. Starfaði hjá Byggingarvöruverslun
Kópavogs 1975—76, við Kröfluvirkjun
1977 og við Kvibergs kirkjugarð í Gauta-
borg á sumrin 1978—79. Móðurafi, Áskell
Sigurjónsson, sat skólann 1929—30.
Edda Kristjánsdóttir. Sat SVS 1973-75.
F. 17. 2.1953 að Þverá í Axarfirði, Norður-
Þingeyjarsýslu og uppalin þar. For.: Krist-
ján Benediktsson, f. 21. 7. 1917 að Þverá
og bóndi þar, og Svanhildur Árnadöttir, f.
25. 2. 1929 á Isafirði, húsmóðir. — Sat
framhaldsdeild SVS 1975—77. Hóf haustið
1978 nám í kínversku við háskóla í Peking
í Kína og hefur í hyggju að nema heim-
speki við sama skóla. Starfaði á skrif-
stofu Alþýðusambands Islands 1977—78.
Finnur Ingólfsson. Sat SVS 1973—75. F.
8. 8. 1954 í Vík í Mýrdal og uppalinn þar.
For.: Ingólfur Sæmundsson, f. 3. 12. 1916
að Eyjarhólum í Hvammshr., V.-Skafta-
fellssýslu, skrifstofumaður hjá Kf. Skaft-
fellinga, og Svala Magnúsdóttir, f. 20. 3.
1920 í Vík í Mýrdal, húsmóðir. Maki 5. 8.
1977: Kristín Vigfúsdóttir, f. 30. 12. 1955 í
Reykjavík, hjúkrunarfræðingur. — Lauk
gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum að
Skógum 1971. Sat framhaldsdeild SVS
1976—78. Verið á námskeiðum í fram-
leiðslustýringu, áætlanagerð og reiknings-
skilum á vegum Hagvangs. Var 1. 5. 1975
— 1. 10. 1976 framkvæmdastjóri prjóna-
162