Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 171
starfað hjá Þýsk-íslenska verslunarfélag-
inu. Faðir, Guðmundur Björnsson, sat skól-
ann 1937—38 og systir, Kristín Bryndís
Guðmundsdóttir, 1975—77 og framhalds-
deild 1977-79.
Haraldur Aðalbjörn Haraldsson. Sat SVS
1973—75. F. 16. 7. 1953 á Húsavík og upp-
alinn þar. For.: Haraldur Björnsson, f. 22.
8. 1910 á Húsavík, málarameistari, og
María Aðalbjörnsdóttir, f. 22. 12. 1919 á
Grenivík, S.-Þingeyjarsýslu, húsmóðir. —
Lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla
Húsavíkur 1970, próf úr 5. bekk 1971.
Skrifstofustjóri hjá Foss h.f. á Húsavík
1. 1. 1976 - 31. 12. 1977. Starfsmaður úti-
bús Landsbanka Islands á Húsavík 1. 3.
- 31. 7. 1978. Hefur frá 1. 8. 1978 starfað
hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins í
Reykjavík. Starfaði mikið að framgangi
skíðamála á Húsavík.
Hildur Aðalsteinsdóttir. Sat SVS 1973—75.
F. 4. 9. 1955 á Dalvík og uppalin þar. For.:
Aðalsteinn Grímsson, f. 20. 2. 1926 í
Reykjavík, verkstj. á Dalvík, og Þóranna
Hansen, f. 18. 4. 1936 á Dalv., verslunarstj.
á Dalvík. Maki 1977: Ólafur Baldursson,
f. 18. 8. 1954 á Húsavík, pípulagnarmaður.
— Lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræða-
skóla Dalvíkur 1972, starfaði af og til á
bæjarskrifstofunni á Dalvík 1973—76, hef-
ur unnið hjá Norðlensk trygging h.f. á
Akureyri frá 1976.
167