Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 172
Hjördís Finnbogadóttir. Sat SVS 1973—75.
F. 29. 10. 1955 á Akureyri en uppalin í
Mývatnssveit. For.: Finnbogi Stefánsson,
f. 20. 11. 1929 í Mývatnssveit, verkstjóri
á Akureyri, og Guðbjörg Sigurðardóttir, f.
9. 11. 1930 á Þórshöfn, húsmóðir. — Tók
gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskólanum á
Akureyri 1972, sat í framhaldsdeild SVS
1975—77. Vann ýmsa verkamannavinnu á
námsárum. Að loknu námi vann hún hjá
Norðlenskri tryggingu h.f. á Akureyri til
30. 9. 1978. Hefur frá 1. 10. 1978 verið
starfsmaður á skrifstofu ASl í Reykjavík.
Jóhann Arngrímur Jónsson. Sat SVS 1973
—75. F. 27. 11. 1955 á Þórshöfn og upp-
alinn þar. For. Jón Kr. Jóhannsson, f. 4.
8. 1923 að Hvammi í Þistilfirði, verslunar-
stjóri á Þórshöfn, og Guðný María Jó-
hannsdóttir, f. 29. 6. 1936 á Þórshöfn,
verkakona. — Lauk prófi frá 4. bekk Hér-
aðsskólans að Laugum í S.-Þingeyjarsýslu
1972. Stundaði nám í framhaldsdeild SVS
1975—76. Vann á sumrin hjá Vegagerð
ríkisins til 1972, sjómaður 1972—73 og
milli bekkja í SVS. Var verslunarstjóri hjá
Kf. Langnesinga á Þórshöfn sumarið 1975.
Skrifstofustjóri hjá Hraðfrystistöð Þórs-
hafnar h.f. í júní 1976 til 1. 8. 1978, hefur
síðan verið framkvæmdastjóri hjá Hrað-
frystistöð Þórshafnar. Var formaður
U.M.F. Langnesinga 1976—77, átti sæti í
íþróttanefnd Þórshafnar 1974—78, hefur
frá 1978 setið í hafnarnefnd Þórshafnar
ásamt barnadagheimilisnefnd og íþrótta-
nefnd. Hefur lagt stund á íþróttir, einkum
knattspymu.
168