Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 173
Jóhann Sigurdórsson. Sctí SVS 1973—75.
F. 15. 2. 1954 á Akranesi og uppalinn þar.
For.: Sigurdór Jóhannsson, f. 26. 9.1925 að
Bakka, Melasveit í Borgarfirði, rafvirkja-
meistari á Akranesi, og Kristbjörg Sigurð-
ardóttir, f. 19. 5. 1925 að Krossalandi í A.-
Skaftafellssýslu, d. 4. 12. 1977. Maki 11. 3.
1978: Margrét Guðjónsdóttir, f. 29. 8. 1955
á Akranesi, íþróttakennari og flugfreyja.
— Tók gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla
Akraness. Hefur frá 1975 stundað nám i
endurskoðun á endurskoðunarskrifstofu
Gunnars R. Magnússonar í Reykjavík. Var
gjaldkeri NSS 1978—80.
Jóhannes Guðjónsson. Sat SVS 1973—75.
F. 22. 11. 1950 á Akranesi og uppalinn þar.
For.: Guðjón Guðmundsson, f. 13. 10. 1923
í Hafnarfirði, vélvirki á Akranesi, og Sjöfn
Jóhannesdóttir, f. 31. 3. 1923 á Akranesi,
húsmóðir. Maki 6. 9. 1975: Guðrún Jó-
hanna Guðmundsdóttir, f. 22. 4. 1953 í
Reykjavík, læknir. Barn: Gauti, f. 11. 2.
1979. — Tók gagnfræðapróf frá Gagn-
fræðaskóla Akraness 1966, skiptinemi í
Þýskalandi júlí 1969 — júlí 1970, enskunám
við Eurocentre School of Bournemouth
jan. — apríl 1973. Hóf 1975 nám í endur-
skoðun hjá Endurskoðunarskrifstofu Svav-
ars Pálssonar og vinnur þar. Starfaði milli
skóla hjá veiðarfæraverslun Axels Svein-
björnssonar á Akranesi 1966—75. Átti sæti
í stjórn Knattspyrnufélags Akraness og í
Badmintonráði ÍA í nokkur ár. Hefur lagt
stund á margskonar íþróttir, verið fastur
maður í meistaraflokki lA í knattspyrnu
frá 1971, og meistaraflokksmaður í bad-
minton frá 1966.
169