Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 175
við Menntaskólann á Isafirði 1978—79.
Dvaldi i Englandi síðari hluta árs 1969, í
Los Angeles í Bandaríkjunum 1970—71,
starfaði hjá Kf. Isfirðinga 1971—72, í
Verslunarbanka íslands í Reykjavík 1972
—73, unnið á skrifstofu hjá Hraðfrystihús-
inu Norðurtangi h.f., Isafirði frá 1975. Hef-
ur leikið með Litla leikklúbbnum á Isa-
firði og verið í stjórn hans frá 1977. Maki,
Ingimar Halldórsson, sat skólann 1972—74.
Kristjón Jón Eysteinsson. Sat SVS 1973—
75. F. 18. 6. 1951 á Húsavík og upalinn
þar. For.: Eysteinn Sigurjónsson, f. 19. 2.
1923 að Hraunkoti í Aðaldal, S.-Þingeyjar-
sýslu, gjaldkeri í útibúi Landsbanka Is-
lands á Húsavík, og Þórunn K. Elíasdóttir,
f. 3. 10. 1915 á Eskifirði, húsmóðir. Maki
10. 8. 1974: Gréta Björg Úlfsdóttir, f. 19.
9. 1951 í Reykjavík, húsmóðir. Börn: Ey-
steinn, f. 26. 12. 1972, Úlfur, f. 15. 3. 1978.
— Lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræða-
skóla Húsavíkur 1969, við nám í Kennara-
skóla Islands 1969—70. Hefur frá 1976 ver-
ið við nám í Textile Technolocy við Scott-
ish College of Textiles í Galashiels í Skot-
landi. Vann við skrifstofu- og afgreiðslu-
störf hjá Kf. Þingeyinga á Húsavík 1970—
73 og sumarið 1974. Starfaði hjá Gefjun
á Akureyri 1975—76 og hefur síðan starfað
þar á sumrin. Faðir, Eysteinn Sigurjóns-
son, sat skólann 1943—44.
171