Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 176
Magnús Hjaltalín Sólmundsson. Sat SVS
1973-75. F. 24. 6. 1953 að Miðsandi á
Hvalfjarðarströnd en uppalinn á Akranesi.
For.: Sólmundur Hjaltalín Jónsson, f. 14.
9. 1916 að Katanesi á Hvalfjarðarströnd,
verkstjóri í Hvalfirði, Akranesi og Reykja-
vík, d. 28. 1. 1973, og Guðrún Guðmunds-
dóttir, f. 6. 7. 1916 í Súðavík. Maki 13. 12.
1975: Þóranna Halldórsdóttir, f. 7. 10. 1953
í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur. Barn:
Halldór, f. 22. 4. 1976. — Lauk gagnfræða-
prófi frá Gagnfræðaskóla Akraness, og 5.
bekk. Vann hjá Olíufélaginu h.f. 1971—
73 og auk þess skrifstofumaður þar, milli
bekkja. Hefur frá því í maí 1975 unnið
hjá Trésmiðjunni Akri h.f. á Akranesi við
skrifstofustjórn og bókhald. Var í stjórn
Verslunarmannafél. Akraness 1976—78 og
átt sæti í Handknattleiksráði Akraness frá
1976.
Sigríður María Játvarðardúttir. Sat SVS
1973—75. F. 12. 10. 1955 að Miðjanesi,
Austur-Barðastrandarsýslu og uppalin þar.
For.: Játvarður Jökull Júlíusson, f. 6. 11.
1914 að Miðjanesi og bóndi þar, og Rósa
Hjörleifsdóttir, f. 9. 10. 1920 í Reykja-
vík, húsmóðir. Sambýlismaður: Hugo
Rasmus, f. 26. 12. 1952 í Reykjavík, við
nám í Kennaraháskóla Islands. Barn:
Hrefna, f. 22. 1. 1979. — Tók gagnfræða-
próf frá Reykjanesskóla. Nám í The Ox-
ford Academy of English 1977. 1 fram-
haldsdeild SVS 1978—80. Starfaði á skrif-
stofu Landverndar jan.—maí. 1976, Stor-
fosen Gárd í Noregi sumarið 1976. Kenn-
ari við Reykhólaskóla 1976—77. Á skrif-
172