Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 178
1975 og atvinnupróf í apríl 1976. Við ensku-
nám í Saffron Walden International College
í Engl. 1977—78. Var við flugnám í Tulsa,
Oklahoma í Bandaríkjunum frá ársbyrjun
til ágústloka 1979. Hefur stundað sumar-
vinnu: verslunarstörf hjá Kf. Rangæinga
1969—72, verslunina Björk á Hvolsvelli
1972—74, bifreiðarstjóri hjá Austurleið h.f.
frá 1974. Var formaður Skólafélags Sam-
vinnuskólans 1974—75.
Runólfur V. Cunnlaugsson. Sat SVS 1973
—75. F. 29. 12. 1953 að Hreðavatni í Borg-
arfirði en uppalinn að Litla-Vatnshorni í
Haukadal, Dalasýslu. For.: Gunnlaugur
Hannesson, f. 19. 11. 1921 að Litla-Vatns-
horni, og bóndi þar, d. 25. 7. 1975, og Guð-
rún Sigurðardóttir, f. 27. 7. 1913 að Lundi
í Fljótum, Skagafirði, húsmóðir í Búðar-
dal. Barn: Elva Björk, f. 19. 3.1979. Móðir:
Sigríður Ásta Lárusdóttir. — Lauk gagn-
fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Stykkis-
hólms, stundaði nám við framhaldsdeild
SVS 1975—77, hóf haustið 1977 nám við
Viðskiptadeild Háskóla Islands. Starfaði í
Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi
1970—73, sumarvinna í Samvinnubankan-
um í Reykjavík frá 1975, dyravörður á
Hótel Sögu frá sept. 1975 til áramóta 1978.
Hefur síðan í okt. 1978 unnið með námi á
endurskoðunarskrifstofu.
Sigurjón Gunnarsson. Sat SVS 1973—75.
F. 13. 4. 1952 í Reykjavík en uppalinn í
Hafnarfirði. For.: Gunnar Ásgeir Hjalta-
son, f. 21. 11. 1920, í Hafnarfirði, útvarps-
virki og gullsmiður í Hafnarfirði, og .Tóna
174