Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 180
Stefán Árnason. Sat SVS 1973—75. F. 18.
12. 1952 á Sauðárkróki og uppalinn þar.
For.: Árn Guðjónsson, f. 12. 3. 1923 í
Vestmannaeyjum, trésmíðameistari í
Reykjavík, og Ingibjörg Stefánsdóttir, f.
19. 7. 1919 að Flugumýri í Skagaf., hús-
móðir, d. 14. 7. 1972. Maki 3. 12. 1977: Þór-
unn Oddný Þórhallsdóttir, f. 12. 2. 1958 í
Reykjavík, húsmóðir. Börn: Ingibjörg, f.
3. 12. 1976, Brynhildur, f. 26. 4. 1979. -
Lauk iðnskólaprófi á Sauðárkróki. Stund-
aði verslunarstörf á Sauðárkróki fyrir
skóla. Rak eigin verslun þar 1975—77.
hefur starfað á skrifstofu Kf. Skagfirð-
inga síðan. Hefur tekið þátt í starfsemi
ýmissa félaga á Sauðárkróki.
Stefán Snædal Bragason. Sat SVS 1973—
75. F. 17. 4. 1953 á Egilsstöðum en upp-
alinn að Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, N.-
Múlasýslu. For.: Bragi Björnsson, f. 28. 11.
1929 að Surtsstöðum og bóndi þar, og
Steinunn J. Snædal, f. 4. 11. 1921 að Ei-
ríksstöðum á Jökuldal, húsmóðir. Sambýl-
iskona: Anna Björk Guðjónsdóttir, f. 6. 3.
1959, stundakennari i grunnskóla. Barn:
Guðjón Bragi, f. 24. 5. 1978. — Lauk 5.
bekk frá Alþýðuskólanum á Eiðum. Stund-
aði bústörf og ýmsa verkamannavinnu
fram til 1975, hefur frá því 1975 unnið hjá
Trésmiðju Fljótsdalshéraðs við skrifstofu-
störf og trésmíðar, er nú kennari í grunn-
skóla. Formaður Umf. Vísir frá 1975, einn-
ig leikið í hljómsveitum, lengst af með
176