Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 71
— 69 —
1958
1954
Slysadauði ............... 0,58 —
Lungnabólgudauði........ 0,50 —
Ellidauði ................ 0,18 —
Berkladauði .............. 0,06 —
Barnsfarardauði (miðað
við fædd börn) ........ 1,15 —
1955 1956 1957 1958
0,58 — 0,50 — 0,48 — 0,52 —
0,56 — 0,45 — 0,33 — 0,59 —
0,15 — 0,24 — 0,13 — 0,11 —
0,03 — 0,08 — 0,04 — 0,04 —
0,22 — 1,30 — 0,42 — 0,43 —
Akranes. Fólki fjölgaði á árinu.
Kleppjárnsreykja. I fyrsta sinn i
mörg ár varð nú fólksfækkun i hér-
aðinu, enda færri fæðingar en undan-
farin ár.
Ólafsvíkur. Fólki fjölgaði á árinu.
Búðardals. Fólki fjölgaði heldur í
héraðinu á árinu.
Reykhóla. Fólki fækkaði heldur á
árinu.
Flateyjar. Enn allmikil fólksfækkun
í héraðinu.
Suðareyrar. Fólki fjölgaði heldur.
Bolungarvikur. íbúum fjölgaði um 4
á árinu.
Súðavíkur. í fyrsta sinn um langt
árabil hefur fólki fjölgað í héraðinu.
Hvammstanga. íbúum fækkaði held-
ur á árinu.
Blönduós. Fólksfjöldi stóð í stað að
heita mátti. Manndauði með meira
móti.
Höfða. Fólksfjöldi má heita óbreytt-
ur.
Ólafsfj. Enn hefur fækkað á árinu.
Akureyrar. íbúum fjölgaði á árinu.
Grenivikur. Fækkaði heldur i hér-
aðinu.
Iíópaskers. Heimilisföstu fólki í hér-
aðinu fækkaði aðeins.
Raufarhafnar. Fólki fjölgaði litið
eitt.
Þórshafnar. Fólki fækkaði á árinu.
Seyðisfj. Samkvæmt skýrslu um
fólksfjölda hefur fjölgað um 20 manns.
Vestmannaeyja. Fólkinu fjölgaði um
tæpt hundrað.
Keflavikur. Fólksfjölgun í héraðinu
er minni en undanfarin ár, en þó
nokkur.
Hafnarfj. Fólki heldur áfram að
fjölga.
Kópavogs. Fólksfjölgun enn nokkur.
III. Sóttarfar og sjúkdómar.
Flestir héraðslæknar telja almennt
heilsufar hafa verið með betra móti
aT árinu og sumir með bezta móti.
Nokkur faraldur varð að mislingum,
aðallega á tveimur síðustu mánuðum
ersins, er sums staðar lögðust allþungt
á, og talsverð brögð voru að faraldri
með einkennum um heilahimnuert-
ingu, en að öðru leyti var árið sízt
kvillasamara en í meðallagi. Þó að
skráð lungnabólgutilfelli væru færri
en á nokkru áranna eftir 1950, að síð-
astliðnu ári undanskildu, var lungna-
l'ólgudauði meiri en verið hefur síðan
1942. Heildardánartala var nú öðru
sinni aðeins 6,9%„, hin sama og árið
1954, og hefur hún aldrei jafnlág ver-
ið og þessi tvö ár.
Reykhóla. Heilsufar i meðallagi.
Flateyrar. Heilbrigði mjög sæmileg.
Bolungarvikur. Heilsufar var með
bezta móti.
Súðavikur. Heilsufar yfirleitt ágætt
á árinu.
Hvammstanga. Árið var smákvilla-
samt.
Blönduós. Sóttarfar var með minna
móti.
Hofsós. Farsóttir með minna móti,
en heilsufar annars í meðallagi.
Ólafsfj. Heilsufar með bezta móti.
Dalvikur. Heilsufar gott á árinu.
Grenivikur. Heilsufar í meðallagi.
Breiðumýrar. Heilsufar með betra
móti.
Húsavíkur. Almennt heilsufar gott,