Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 77
— 75 —
Stakk sér niður í 21 héraði, og varð
nokkur faraldur aS í tveimur héruS-
um utan Reykjavíkur.
Vestmannaeyja. Allmörg tilfelli í
marzmánuSi, flest á piltbörnum á
aldrinum 5—15 ára.
14. Hettusótt (parotitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 14.
1934 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 434 5977 176 25 13
Dánir „ 1 1 „ „
Veikin liggur að kalla niðri á árinu.
Akranes. Stingur sér niður vor- og
sumarmánuSina.
15. Kveflungnabólga
(pneumonia catarrhalis).
16. Taksótt
(pneumonia crouposa).
Töflur II, III og IV, 15—16.
1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl.1) 788 583 461 530 905
— -) 392 303 199 226 194
Dánir 157 107 104 137 101
— % af tilf. 13,3 12,1 15,8 18,1 9,2
1930 1937 1938 1939 1940
Sjúkl.1) 548 670 417 686 377
— 2) 151 233 220 289 191
Dánir 102 117 114 124 91
— % af tilf. 14,6 13,0 17,9 12,7 16,0
1941 1942 1943 1944 1945
Sjúkl.1) 1186 1427 808 846 840
~ 2) 517 550 346 307 352
Dánir 109 99 67 70 67
— % af tilf. 6,4 5,0 5,8 6,1 5,6
1940 1947 1948 1949 1950
Sjúkl.1) 888 1296 724 846 819
2) 343 269 184 143 162
Dánir 58 58 55 67 56
— % af tilf. 4,7 3,7 6,1 6,8 5,7
1958
1951 1952 1953 1954 1955
Sjúkl.1) 1541 1999 1720 2650 1488
— 2) 212 273 188 231 188
Dánir 75 62 63 77 89
— % af tilf. 4,3 2,7 3,6 2,7 5,3
1950 1957 1958
Sjúkl.1) 1099 800 895
— 2) 128 87 94
Dánir 72 47 100
— % af tilf. 5,9 5,3 10,1
Á þessu ári eru mannslát af völd-
um lungnabóigu rösklega tvöfalt fleiri
en árið áður og hafa aldrei orðið jafn-
mörg eftir 1941. Hundraðstala manns-
láta úr veikinni er einnig hin hæsta
síðan 1940. Engar getgátur verða
hafðar hér uppi um ástæðuna, og
verSur að bíða og sjá, hvort aðeins
er um stundarfyrirbæri að ræða.
1. Um kveflungnabólgu:
Akranes. Skráðir 52 og 3 dánir, allt
sjúklingar, sem voru veiklaðir fyrir.
Auk þess er lungnabólga meðverkandi
dánarorsök í 2—3 öðrum tilfellum.
Búðardals. Greind 10 tilfelli af kvef-
lungnabólgu, flest væg og erfitt að
greina frá bronchitis acuta.
Reykhóla. 2 tilfelli í september.
Flateyjar. Ársgamall drengur og
miðaldra maður fengu væga pneu-
monia catarrhalis upp úr kveffaraldr-
inum í júli. Fengu skjótan hata með
pensilíni.
Hvammstanga. Nokkuð bar á kvef-
lungnabólgu upp úr kvefi.
Blönduós. Alls skráð 20 sinnum.
Varð að aldurtila einu meybarni og
öldruðum manni.
Akureyrar. 42 tilfelli skráð á árinu,
og er það með allra minnsta móti.
Kópaskers. 5 fengu kveflungnabólgu,
en náðu sér allir fljótt.
Þórshafnar. Skráð dánarmein barns,
sem dó á 1. ári. Auk þess nokkur væg
tilfelli.
Seyðisfj. Aðeins 2 sjúldingar skráð-
ir. Batnaði báðum vel af antibiotica.
Búða. 7 tilfelli, flest væg.
1) Pneumonla catarrhalis.
2) Pneumonia crouposa.