Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 190

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 190
1958 — 188 — V. auga: Pupillur reagera fyrir ljósi + convergens. Augnhreyfingar eðlil. Cornea + camera anterior og iris: eðlil. Lens: virðist ekkert athugavert. Augnspeglun sýnir: Corpus vitreum og fundus. í peripheri sjást einkum nasalt einstaka æðar (venur og arter- iur). Ef reynt er að fylgja þessum æðum inn að opticus, hverfa þær fljót- lega sýnum, og liggur yfir þeim hula, sem er mjög þétt, þannig að ekki sést allra minnsti vottur um æðar eða ner- vus opticus. Þessi hula er þétt í sér og nær að þvi er virðist yfir allt aðal- svæði retina líkt og skjöldur, sem er þynnstur í röndum og bungar fram um miðjuna. (Hér er sennilega um organiserað exudat og coagel að ræða). Framan við þennan massa virðist c.orpus vitreuin vera nokkuð frítt við blóðdetritus eða aðrar leifar af hæmorrhagiu. Sjón á auganu er ljósskyggnun fyrir framan augað.“ . .., sérfræðingur í lyflækningum, Reykjavík, hefur með læknisvottorði, (iags. 2. desember 1958, metið örorku slasaða, og segir svo í vottorðinu, eftir að læknirinn hefur rakið sjúkrasögu hans: „Sjúld. var ekki lamaður á útlimum, en átti bágt með að tala og' var tals- vert ruglaður. Slasaði liafði einnig misst sjón á vinstra auga (sbr. vottorð ... [fyrrnefnds] augnlæknis. Slasaði mætti til viðtals og skoðun- ar hjá undirrituðum 27. nóv. 1958. Hann liefur ekkert getað unnið, síðan liann meiddist. Hann virðist skilja sæmilega það, sem við hann er talað, og getur svarað einföldum spurning- um. Man, hvað liann heitir o. s. frv., en er annars minnissljór. Getur mjög lítið lesið, stautar eins og illa læst barn. Málfar virðist stirt og orðaforði mjög lítill. Blindur á vinstra auga. Blóðþrýstingur 150/80. Hlustun á lijarta og lungum eðlileg. Kraftar í útlimum eru sæmilega góðir, sinavið- brögð eðlileg. Koordination er ekki góð í hægri fótlim, en annars sæmi- leg. Niðurstaða: Slasaði varð fyrir mikl- um höfuðáverka í júní ’52, blæddi undir heilahimnur báðum megin og í vinstra auga. Missti bæði mál og vit, og hefur hvorugt komið aftur nema að litlu leyti. Auk þess blindur á öðru auga. Slasaði verður að teljast alger ör- yrki, því að tæplega er hægt að hugsa sér, að hann geti unnið neitt starf, eins og komið er fyrir honum, og verður að teljast vonlaust um veru- legan bata úr þessu. Þykir varanleg örorka hans af völd- um ofangreindra áverka hæfilega met- in 100%.“ Með dómkvaðningu borgardómara 25. febrúar 1960 voru dr. med. • • • [sérfræðingur i bæklunarsjúkdómum] og ..., sérfræðingur í taugasjúkdóm- um, kvaddir til að segja álit sitt á því, „hvort meðferð lögreglunnar á Á. B.- syni aðfaranótt liins 14. júní 1952 hafi átt þátt í því, að afleiðingar slyssins urðu þær, að hann varð 100% öryrki, og ef svo er, þá á hvern hátt og að hve miklu leyti.“ Álitsgerð læknanna er dagsett 18- marz 1960, þingmerkt nr. 15, og hljóð- ar svo að loknum inngangsorðum: Við höfum lesið skjöl málsins, sem okkur voru send, og' auk þess fengið til yfirlestrar sjúkraskrá Á. B.-sonar á liandlæknisdeild Landspitalans, en þar lá hann frá 14. júni—11. júlí 1952. Við höfum einnig talað við lögmenn þá, sem flytja málið fyrir dómi, og höfðu þeir engu við að bæta máls- skjölin. Af þessum gögnuin fáum við ekki séð, að meðferð lögreglunnar eigi þátt i því, hverjar urðu afleiðingar slyss- ins. Mar það á heilahveli og blæðing sú undir heilabast, sem sjl. fékk, eru afleiðingar af miklum áverka, en ekki verður það séð af gögnum málsins, að hann hafi orðið fyrir áverka, með- an hann var í vörzlu lögreglunnar. Ekki verður heldur ályktað, að önn- ur meðferð hefði verið tekin upp, Þ° að hann hefði strax komizt undir læknishendi eða i sjúkrahús.“ í þinghaldi i bæjarþingi Reykjavik- ur voru þessar spurningar lagðar fyrir hina dómkvöddu lækna: 1. spurning: Telur vitnið, að forsvaranlegt hafi verið af lögregluþjónunum að leggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.