Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 105
—"103 —
1958
í þetta skipti fann ég 8 nýja gláku-
sjúklinga, og margir komu til eftirlits.
KomiS var með margt af börnum til
skoðunar. Eiga þau mörg erfitt með
að fylgjast með i skólanum vegna sjón-
depru, er stafar af meðfæddum sjón-
göllum. Margt kemur af gömlu fólki,
sem sér illa vegna cataractabreytinga
í lcns og skemmdar í maculasvæði
augnanna — enda hvort tveggja elli-
kvillar. Látnar voru í té ráðleggingar
við vmsum augnsjúkdómum, mæld
gleraugu o. s. frv.
2. Bergsveinn Ólafsson.
Lagt var upp i ferðalagið 3. júli. Að
þessu sinni, eins og svo oft áður, var
byrjað á Höfn i Hornafirði 6. júlí.
Þaðan var haldið austur og norður
firði. Ferðalaginu lauk á Vopnafirði
4. ágúst.
Að þessu sinni var aðsókn meiri en
verið hefur áður, enda virðist svo, að
fólk noti nú meira en áður þessa
Þjónustu. Vafalaust stuðlar margt að
því og þá fyrst og fremst, hve auð-
velt er fyrir sveitafólkið að komast til
læknis, enda bílar á næstum hverj-
um bæ.
Um sjúkdómsgreiningu er fylgt
sömu reglum og áður. Hlutföll milli
liinna ýmsu kvilla breytast lítið frá
ári til árs. Nýir glaucomsjúklingar
voru að þessu sinni aðeins fjórir, og
cru þeir með allra fæsta móti, ef ekki
læstir, síðan ég fór að ferðast um
Austurland. Ég sá ekki neina sérstak-
lega sjaldgæfa sjúkdóma í þessari
ferð. Engan alblindan sjúkling sá ég,
svo að blindu augun, sem taflan sýnir,
tilheyra jafnmörgum mönnum. Um
orsakir blindunnar má nefna: að 21
auga var blint af afleiðingum glau-
coma, 1 af cataracta og 9 af öðrum
orsökum, svo sem Iangvarandi bólg-
um eða slysum. Á eftir glaucoma eru
slysin cfalaust algengasta orsök blindu
hér á landi.
Meðfylgjandi tafla sýnir sjúklinga-
fjöldann á hverjum stað og sjúkdóms-
greiningu mina.
Presbyopia Hyperopia Myopia Astigmatismus Cataracta Glau- coma Blepharo- conjunctivitis II -T3 43 44 fl :5.S cn j3 Sjúkdómar í uvea t- * 2 m S § '° 'tð '3 H Strabismus Blind augu i ® >4 u « U S •O 'O -< TJ Sjúkdómar samtals 3 ec 3 ■3 ? a c7? 2
3 tc Eldri sjúklingar
Höfn í Hornafirði. 36 20 5 4 5 4 7 í 3 í 3 4 93 79
Djúpivogur 17 5 1 5 2 - S '7 _ _ í 3 - 46 39
Eydalir 3 1 - 1 - - - 1 - - - _ - - 6 5
Fáskrúðsfjörður .. 24 13 1 8 1 i 4 20 _ - - 3 4 2 81 76
Keyðarfjörður ... 8 6 2 4 1 - 1 5 - - - - 1 1 29 25
Eskifjörður 13 5 2 3 3 - 5 13 - - 1 3 4 3 55 45
Neskaupstaður ... 30 17 8 6 2 - 3 22 2 í 2 2 1 3 99 87
Egilsstaðir 47 22 11 15 5 i 8 23 2 í 1 _ 8 2 146 123
Rakkagerði 4 4 2 6 - - - 3 - _ _ 1 - - 20 17
Seyðisfjörður .... 26 14 3 6 1 2 5 17 - - 1 1 4 5 85 76
Vopnafjörður .... 11 4 2 6 3 - 3 14 2 1 3 1 50 45
Samtals 219 111 37 64 23 4 38 132 5 4 9 12 31 21 710 617
3. Helgi Skúlason.
Lagt var af stað 8. júlí og komið
hcim 11. ágúst. Dvöl á viðkomustöðum
samkvæmt áður auglýstri áætlun, að
þvi undanteknu, að dvöl minni á Þórs-
liöfn, Kópaskeri og Húsavik seinkaði
um 1 dag.
Alls leituðu mín á ferðalaginu 433,
og skiptust þeir þannig á viðkomu-
staði: Þórshöfn 23, Kópasker 24,
Húsavík 53, Hvammstangi 22, Blöndu-