Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 183
— 181 —
1958
andi sveinbarn. Samkvæmt vottorði
• • • ljósmóður var barnið 52 cm langt,
3200 g á þyngd og höfuðmál 34 cm.
Aðrar upplýsingar eru ekki í fæðing-
arvottorði.
Föður að barninu lýsti sóknaraðili
Y......, f. ... júni 1919. Málsaðilar
eru sammála um að hafa liaft sam-
farir einhvern tíma i nóvember 1955,
sennilega eftir miðjan mánuð.
• ••, héraðslæknir i ...firði, segir
i vottorði, dags. 6. desember 1958, að
'engd og þyngd barnsins bendi til, að
Það hafi verið fullburða. Vottorðið
endar á þessa leið: „Sennilegasti getn-
aðartimi þessa barns virðist vera síð-
ustu dagar okt. 1955 eða fyrstu dagar
nóv. Fyrir 1. okt. 1955 er barnið varla
komið undir og ekki eftir 1. desember
1955.“
Við talningu finnast 90,2 þús. í öllu
sæðismagninu (2,2 ml).
Hreyfanleiki eftir 6 klst. hér um bil
20% hreyfanlegir sáðlar, eftir 12 klst.
er mjög litið (af) lifandi sáðlum, og
eftir 24 klst. er ekkert af lifandi sáðl-
um (hreyfanlegum). Við athugun á
lifandi útstroki eru um það bil 30%
sáðla eðlilegir að sjá, en 70% meira
eða minna óeðlilegir. Auk þess finnst
slæðingur af hertum blóðfrumum, ein-
staka þekjufrumur og örfá rauð blóð-
korn.
Af sæðisrannsókn má draga þá á-
lyktun, að mjög eða öllu lieldur afar
lítið finnst af lifandi og eðlilegum
sæðisfrumum og frjómagn sæðis þvi
mjög lítið eða sama og ekkert.“
Siðara vottorðið hljóðar svo að
loknum inngangsorðum:
„Sýni var tekið að mér viðstöddum
á lækningastofu minni kl. 18 þ. 7/6
(1960).
Sæðismagn er 2,2 ml, og er sæðið
óeðlilega þunnt. Sáðlar 912 þús. pr.
ml. Hreyfanleiki er góður, þ. e. hér
um bil 75%, lireyfanlegir sáðlar eru
finnanlegir eftir 48 klst. Við nánari
skoðun og' flokkun reynast 78% sáðla
óeðlilegir útlits.
Niðurstaða: Mikil fælckun sáðla og
mjög mikið af óeðlilegum sáðlum. Lík-
ur fyrir, að þessi maður sé fær um að
geta barn, tel ég mjög litlar, en þó er
það ekki útilokað.
Rannsókn, er ég gerði hjá honum
14. júní 1958, gaf svipaða niðurstöðu
eða þó nokkru Iakari.
Uin getu hans á tímabilinu 1. okt.
—1. des. 1956 (sic) er ekki hægt að
dæma með vissu. Þó benda allar likur
til þess, að ástandið hafi verið svipað
þá, þar eð skoðun gerð 14/6 1958
sýndi: Ekkert testis (eista) gengið
niður v. megin. H. megin er stórt ör
ca. 15 cm langt eftir herniotomiu —
þar er að finna stóra inguinal herniu.
Testis h. megin er greinilega rýrt og
óeðlilega lint. Þetta hef ég skrifað i
rannsóknabók mína 14. júní 1958.“
Samkvæmt vottorði Rannsóknar-
stofu háslcólans, dags. 6. sept. 1958,
var við blóðrannsókn ekki unnt að
útiloka varnaraðila frá faðerni barns-
ins.
Varnaraðili hefur neitað faðerni
úarnsins á þeim forsendum, að hann
Se ófrjór. í málinu liggja fyrir tvö
læknisvottorð . . ., sérfræðings í lækn-
^srannsóknum, Reykjavik, hið fyrra
^ags. 16. júni 1958 og hið siðara 11.
íúni 19(30.
Hið fyrra vottorð hljóðar svo að
loknum inngangsorðum:
»Hann upplýsir, að hann hafi verið
skorinn tvisvar fyrir hér um bil 10
arum og 4 árum vegna kviðslits h.
■oegin. Við skoðun á honum 13. júni
■ 958 finnst 15 cm langt ör í h. nára
oiður undir pung — svarandi til kvið-
slitsaðgerðarörs.
Hægra eista er óeðlilega Iitið og lint
'iðkomu. Hann hefur auk þess nára-
"’iðslit á stærð við barnshnefa, og
kemur það fram, þegar hann stendur
neðst í h. nára á móts við og rétt
neðan við áðurnefnt ör. Vinstra megin
Unnst ekkert eista.
^æðisrannsókn.
Sæði, sem tekið var i glas að mér
yiðstöddum kl. 11,30 f. li. laugardag
“*• jnni 1958, var síðan athugað.
^Ogn 2,2 ml, þunnfljótandi og tals-
VeH kekkjótt.
Við smásjárskoðun finnst mjög lítið
af sáðlum, og er um það bil helming-
nr þeirra óhreyfanlegur.