Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 183

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 183
— 181 — 1958 andi sveinbarn. Samkvæmt vottorði • • • ljósmóður var barnið 52 cm langt, 3200 g á þyngd og höfuðmál 34 cm. Aðrar upplýsingar eru ekki í fæðing- arvottorði. Föður að barninu lýsti sóknaraðili Y......, f. ... júni 1919. Málsaðilar eru sammála um að hafa liaft sam- farir einhvern tíma i nóvember 1955, sennilega eftir miðjan mánuð. • ••, héraðslæknir i ...firði, segir i vottorði, dags. 6. desember 1958, að 'engd og þyngd barnsins bendi til, að Það hafi verið fullburða. Vottorðið endar á þessa leið: „Sennilegasti getn- aðartimi þessa barns virðist vera síð- ustu dagar okt. 1955 eða fyrstu dagar nóv. Fyrir 1. okt. 1955 er barnið varla komið undir og ekki eftir 1. desember 1955.“ Við talningu finnast 90,2 þús. í öllu sæðismagninu (2,2 ml). Hreyfanleiki eftir 6 klst. hér um bil 20% hreyfanlegir sáðlar, eftir 12 klst. er mjög litið (af) lifandi sáðlum, og eftir 24 klst. er ekkert af lifandi sáðl- um (hreyfanlegum). Við athugun á lifandi útstroki eru um það bil 30% sáðla eðlilegir að sjá, en 70% meira eða minna óeðlilegir. Auk þess finnst slæðingur af hertum blóðfrumum, ein- staka þekjufrumur og örfá rauð blóð- korn. Af sæðisrannsókn má draga þá á- lyktun, að mjög eða öllu lieldur afar lítið finnst af lifandi og eðlilegum sæðisfrumum og frjómagn sæðis þvi mjög lítið eða sama og ekkert.“ Siðara vottorðið hljóðar svo að loknum inngangsorðum: „Sýni var tekið að mér viðstöddum á lækningastofu minni kl. 18 þ. 7/6 (1960). Sæðismagn er 2,2 ml, og er sæðið óeðlilega þunnt. Sáðlar 912 þús. pr. ml. Hreyfanleiki er góður, þ. e. hér um bil 75%, lireyfanlegir sáðlar eru finnanlegir eftir 48 klst. Við nánari skoðun og' flokkun reynast 78% sáðla óeðlilegir útlits. Niðurstaða: Mikil fælckun sáðla og mjög mikið af óeðlilegum sáðlum. Lík- ur fyrir, að þessi maður sé fær um að geta barn, tel ég mjög litlar, en þó er það ekki útilokað. Rannsókn, er ég gerði hjá honum 14. júní 1958, gaf svipaða niðurstöðu eða þó nokkru Iakari. Uin getu hans á tímabilinu 1. okt. —1. des. 1956 (sic) er ekki hægt að dæma með vissu. Þó benda allar likur til þess, að ástandið hafi verið svipað þá, þar eð skoðun gerð 14/6 1958 sýndi: Ekkert testis (eista) gengið niður v. megin. H. megin er stórt ör ca. 15 cm langt eftir herniotomiu — þar er að finna stóra inguinal herniu. Testis h. megin er greinilega rýrt og óeðlilega lint. Þetta hef ég skrifað i rannsóknabók mína 14. júní 1958.“ Samkvæmt vottorði Rannsóknar- stofu háslcólans, dags. 6. sept. 1958, var við blóðrannsókn ekki unnt að útiloka varnaraðila frá faðerni barns- ins. Varnaraðili hefur neitað faðerni úarnsins á þeim forsendum, að hann Se ófrjór. í málinu liggja fyrir tvö læknisvottorð . . ., sérfræðings í lækn- ^srannsóknum, Reykjavik, hið fyrra ^ags. 16. júni 1958 og hið siðara 11. íúni 19(30. Hið fyrra vottorð hljóðar svo að loknum inngangsorðum: »Hann upplýsir, að hann hafi verið skorinn tvisvar fyrir hér um bil 10 arum og 4 árum vegna kviðslits h. ■oegin. Við skoðun á honum 13. júni ■ 958 finnst 15 cm langt ör í h. nára oiður undir pung — svarandi til kvið- slitsaðgerðarörs. Hægra eista er óeðlilega Iitið og lint 'iðkomu. Hann hefur auk þess nára- "’iðslit á stærð við barnshnefa, og kemur það fram, þegar hann stendur neðst í h. nára á móts við og rétt neðan við áðurnefnt ör. Vinstra megin Unnst ekkert eista. ^æðisrannsókn. Sæði, sem tekið var i glas að mér yiðstöddum kl. 11,30 f. li. laugardag “*• jnni 1958, var síðan athugað. ^Ogn 2,2 ml, þunnfljótandi og tals- VeH kekkjótt. Við smásjárskoðun finnst mjög lítið af sáðlum, og er um það bil helming- nr þeirra óhreyfanlegur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.