Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 151

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 151
149 — 1958 að anda að sér. Ekki fannst nein greinileg lungnabólga í barninu. Sýnilegt er, aS barniS hefur dáiS af köfnun, vegna þess aS berkj- urnar hafa verið fullar af slimi vegna berkjubólgu. Greinilegur vottur um beinkröm fannst í barninu, einkum á rifjunum, og húSfitan benti til þess, að barn- ið liafi vantaS A-vitamin, og er sennilegt, aS A- og D-vítamín- skortur hafi átt sinn þátt í aS draga úr mótstöSu barnsins gegn berkjubólgunni, sem iiefur orSiS þvi að bana. 33. 2. ágúst. G. S.-dóttir, 64 ára, mat- selja. Datt skyndilega niSur viS vinnu og var þegar örend. Álykt- un: ViS krufninguna fundust mjög stækkuS lungu, sýnilega af lungnaþembu eftir asthma. Brjóst- kassinn var beingerSur og stirSur, og fylltu lungun aS mestu leyti út í hann. í barka og berkjum fannst mjög mikið af tiltölulega þunnu^ slími, sem fyllti alveg upp í bæði' barka og berkjur, og virSist greini- legt, aS konan hefur kafnað af þessu, þar sem hún hefur ekki getaS hóstað upp slíminu úr lung- unum. Mun lungnaþemban og á- # stand brjóstkassans hafa átt höf- uSþáttinn i þessu. 34. 13. ágúst. J. P.-son, 33 ára, nætur- vörður. HafSi veriS eitthvaS geS- bilaður, eftir að liann veiktist af berklum fyrir 6 áruin, svo að hann hafði staurfót síðan. Hvarf að heiman, og fannst lík hans á floti nálægt fjöruborði i Reykja- vik. Við krufninguna fannst yst- ing á næstum kirsuberjastóru svæði neðst í 3. lendalið, en yst- ing og hola fannst einnig i 4. lum- bal-lið, og þófinn á milli liðanna var algerlega eyddur, en dálitið étið neðan úr 3. lendalið. Nokkrir hrisgrjónsstórir, kalkaðir blettir sáust á stöku stað í öðruin hryggj- arliðum. Menjar um berkla fund- ust einnig í eista, epididymis og blöðruhálskirtli. Ályktun: ViS krufningu fundust greinileg merki þess, aS maðurinn hefur komið lifandi i sjóinn og drukknað. Enn fremur fundust einkenni um berklaveiki i hrygg, í blöSruháls- kirtli og í hægra eista. Líkið hef- ur ekki verið nema um 6 klukku- stundir í sjónum. 35. 14. ágúst. M. J.-son, 47 ára, sjó- maður. Var rétt kominn heim af skipi úr utanför, er hann fékk ó- þægindi fyrir hjarta og verk út í báða liandleggi. Verkurinn leið frá, er hann lagði af stað með konu sinni niður í bæ. En á leið til strætisvagnsins fékk hann að nýju kast fyrir lijartað. Var hringt á bíl og farið með Iiann til læknis. Er þangað kom, hné maðurinn niður og var örendur. Við krufn- inguna fannst litil stækkun á hjartanu (390 g). TalsverS athero- matosis fannst í vinstri kransæð og dálítil kölkun, en hún var ekki lokuð fyrr en 6 cm frá upptökum, og' virtist sú lokun ekki alveg ný. Hægri kransæðagrein var vel við, en einnig með atherosklerotiskum flekkjum, og eins var um ramus circumflexus vinstri kransæðar. í lungum fannst bjúgur. í lifrinni mjög mikil fita í öllum frumum með fitulitun. í blóði fannst 0,41%c alkóhól og í magainni- haldi l,37%o. Ályktun: Af krufn- ingunni sést, að hinn látni hefur verið haldinn lijartasjúkdómi, sem verið hefur kransæðastifla. Ekki er útlit fyrir, að sá sjúkdómur einn hafi valdið dauða mannsins. Alvarlegar fitubreytingar í lifur, skyndilegur bjúgur í lungum og einhver neyzla áfengis hefur orð- ið til aS ofbjóða veiku hjarta mannsins og valdið dauða hans. 36. 18. ógúst. S. P.-son, 27 ára. Var undir áhrifum áfengis, er liann lagðist til sunds fró landi i Skerja- firöi ásamt öðrum manni, og syntu báðir út aS ljósdufli i firðinum. Á bakaíeiðinni tóku menn, sem voru á skipi skammt þar frá, eftir því, að öSrum þeirra dapraðist sundiS, og fóru þá tveir menn á vélbáti i áttina til mannsins. Er eftir voru 4—5 bátslengdir að manninum, sökk hann. Náðist fljótt í manninn, en ekkert lifs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.