Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 151
149 —
1958
að anda að sér. Ekki fannst nein
greinileg lungnabólga í barninu.
Sýnilegt er, aS barniS hefur dáiS
af köfnun, vegna þess aS berkj-
urnar hafa verið fullar af slimi
vegna berkjubólgu. Greinilegur
vottur um beinkröm fannst í
barninu, einkum á rifjunum, og
húSfitan benti til þess, að barn-
ið liafi vantaS A-vitamin, og er
sennilegt, aS A- og D-vítamín-
skortur hafi átt sinn þátt í aS
draga úr mótstöSu barnsins gegn
berkjubólgunni, sem iiefur orSiS
þvi að bana.
33. 2. ágúst. G. S.-dóttir, 64 ára, mat-
selja. Datt skyndilega niSur viS
vinnu og var þegar örend. Álykt-
un: ViS krufninguna fundust
mjög stækkuS lungu, sýnilega af
lungnaþembu eftir asthma. Brjóst-
kassinn var beingerSur og stirSur,
og fylltu lungun aS mestu leyti út
í hann. í barka og berkjum fannst
mjög mikið af tiltölulega þunnu^
slími, sem fyllti alveg upp í bæði'
barka og berkjur, og virSist greini-
legt, aS konan hefur kafnað af
þessu, þar sem hún hefur ekki
getaS hóstað upp slíminu úr lung-
unum. Mun lungnaþemban og á- #
stand brjóstkassans hafa átt höf-
uSþáttinn i þessu.
34. 13. ágúst. J. P.-son, 33 ára, nætur-
vörður. HafSi veriS eitthvaS geS-
bilaður, eftir að liann veiktist af
berklum fyrir 6 áruin, svo að
hann hafði staurfót síðan. Hvarf
að heiman, og fannst lík hans á
floti nálægt fjöruborði i Reykja-
vik. Við krufninguna fannst yst-
ing á næstum kirsuberjastóru
svæði neðst í 3. lendalið, en yst-
ing og hola fannst einnig i 4. lum-
bal-lið, og þófinn á milli liðanna
var algerlega eyddur, en dálitið
étið neðan úr 3. lendalið. Nokkrir
hrisgrjónsstórir, kalkaðir blettir
sáust á stöku stað í öðruin hryggj-
arliðum. Menjar um berkla fund-
ust einnig í eista, epididymis og
blöðruhálskirtli. Ályktun: ViS
krufningu fundust greinileg merki
þess, aS maðurinn hefur komið
lifandi i sjóinn og drukknað. Enn
fremur fundust einkenni um
berklaveiki i hrygg, í blöSruháls-
kirtli og í hægra eista. Líkið hef-
ur ekki verið nema um 6 klukku-
stundir í sjónum.
35. 14. ágúst. M. J.-son, 47 ára, sjó-
maður. Var rétt kominn heim af
skipi úr utanför, er hann fékk ó-
þægindi fyrir hjarta og verk út
í báða liandleggi. Verkurinn leið
frá, er hann lagði af stað með
konu sinni niður í bæ. En á leið
til strætisvagnsins fékk hann að
nýju kast fyrir lijartað. Var hringt
á bíl og farið með Iiann til læknis.
Er þangað kom, hné maðurinn
niður og var örendur. Við krufn-
inguna fannst litil stækkun á
hjartanu (390 g). TalsverS athero-
matosis fannst í vinstri kransæð
og dálítil kölkun, en hún var ekki
lokuð fyrr en 6 cm frá upptökum,
og' virtist sú lokun ekki alveg ný.
Hægri kransæðagrein var vel við,
en einnig með atherosklerotiskum
flekkjum, og eins var um ramus
circumflexus vinstri kransæðar. í
lungum fannst bjúgur. í lifrinni
mjög mikil fita í öllum frumum
með fitulitun. í blóði fannst
0,41%c alkóhól og í magainni-
haldi l,37%o. Ályktun: Af krufn-
ingunni sést, að hinn látni hefur
verið haldinn lijartasjúkdómi, sem
verið hefur kransæðastifla. Ekki
er útlit fyrir, að sá sjúkdómur
einn hafi valdið dauða mannsins.
Alvarlegar fitubreytingar í lifur,
skyndilegur bjúgur í lungum og
einhver neyzla áfengis hefur orð-
ið til aS ofbjóða veiku hjarta
mannsins og valdið dauða hans.
36. 18. ógúst. S. P.-son, 27 ára. Var
undir áhrifum áfengis, er liann
lagðist til sunds fró landi i Skerja-
firöi ásamt öðrum manni, og syntu
báðir út aS ljósdufli i firðinum.
Á bakaíeiðinni tóku menn, sem
voru á skipi skammt þar frá, eftir
því, að öSrum þeirra dapraðist
sundiS, og fóru þá tveir menn á
vélbáti i áttina til mannsins. Er
eftir voru 4—5 bátslengdir að
manninum, sökk hann. Náðist
fljótt í manninn, en ekkert lifs-