Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 79
— 77 —
1958
Akranes. Aðeins 4 tilfelli skráð, öll
væg.
Patreksfj. Útbrot eins og við skar-
latssótt og ótvíræð einkenni frá hálsi
hafa komið upp á 3 stöðum. Á sömu
stöðum hafa fullorðnir fengið háls-
fcólgu. Á nokkrum heimilum hafa
næstum allir fengið hálsbólgu. Flestir
þeirra, er hálsbólgu fengu, svo og öll
heimilin, er skarlatssótt er á, kaupa
mjólk frá sama heimilinu hér í þorp-
inu. Reyndust tvær kýr af sjö með
júgurbólgu.
Akureyrar. 4 tilfelli skráð á árinu
og öll læknuð á nokkrum dögum án
allra komplikationa.
Vestmannaeyja. Fáein tilfelli skráð,
öll væg.
Keflavikur. 1 tilfeili vægt og vægi-
lega farið í sóttkvíun.
20. Munnangur
(stomatitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 20.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 500 357 373 458 519
Dánir „ „ „ „ „
Akranes. Gerir vart við sig flesta
mánuði ársins.
Reykhóla. Nokkur dreifð tilfelli.
Akureyrar. 28 tilfelli skráð og munu
efalaust hafa verið allmiklu fleiri. Sum
tilfelli sjúkdómsins hvimleið og tals-
vert lengi að batna.
Nes. 2 tilfelli (annað ekki á mán-
aðarskrá).
Keflavikur. 22 tilfelli, sennilega oft-
ast sem fylgikvilli eða eftir miklar
pensilingjafir.
21. Kikhósti (tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 21.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjukl. 2076 321 58 7 1
Dánir 2
Aðeins 1 tilfelli á skrá (Rvík).
Nokkur faraldur að í sumum héruð-
um, einkum fyrstu vetrarmánuðina.
Akranes. Hefur stungið sér niður
við og við.
Blönduós. Kom upp á einu barna-
heimili i marz og á öðru í september,
en breiddist í hvorugt skiptið út fyrir
heimilin.
Ólafsfí. 5 sjúkdómstilfelli í marz,
flest börn á sama heimili.
Breiðumýrar. Allmörg tilfelli i febr-
úar og marz, einkum i skólunum að
Laugum.
Kópaskers. Væg lilaupabóla gekk hér
i vor, en náði ekki mikilli útbreiðslu.
Seyðisfí. Hlaupabóla gerir vart við
sig nær árlega.
Eskifí. Barst frá Norðfirði seint á
árinu 1957. Var mjög væg og bundin
við eitt bæjarhverfið.
Búða. Gekk í maí, júni og júlí. Flest
tilfellin væg.
Vestmannaeyja. Fáein tilfelli skráð
á árinu. Þó niun veikin hafa verið
töluvert útbreidd, en væg.
Keflavikur. Stakk sér niður, einkum
fyrsta mánuð ársins.
23. Heimakoma (erysipelas).
Töflur II, III og IV, 23.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 28 13 22 23 23
Dánir „ „ „ „ 1
Skráð i 11 héruðum, og varð eitt
mannslát af.
24. Þrimlasótt
(erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 24.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. „„121
Danir „ ,, ,, „ ,,
Aðeins skráð í einu liéraði (Seyð-
isfj.).
22. Hlaupabóla (varicellae).
Töflur II, III og IV, 22.
Sjúkl.
Dánir
1954 1955 1956 1957 1958
1201 873 525 1254 1279
» » W 1 »
25. Gulusótt (hepatitis infectiosa).
Töflur II, III og IV, 25.
1954 1955 1956 1957 1958
Sjúkl. 9 6 7 7 11
Dánir „ „ 1 „ „