Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 131
— 129 —
1958
Almennar sýklarannsóknir 1958.
Uppruni sýna Str. haemol. Str. pneumon. j O a 6 'T fl o fl ú cn St. aureus S -O 13 cn 1 O u tt m B. coli 1 H. influenzae H. pertussis 1 B. alkaligenes 1 Paracolon Pseudomonas 1 aeroginosa Pyocyaneus ‘3. o. <0 > cn Corynebact. Achromobact. | Neisseria I 'SJ *-s Neikvætt 3
Eyra 2 19 31 27 16 13 2 í 9 í 2 í 75 7 82
Nef - 3 21 10 24 1 6 2 - - _ - í 2 - - - 34 4 38
Háls 41 88 177 33 41 1 24 5 _ _ í 1 _ 16 _ _ 108 229 2 231
Liðvökvi .... - - - 1 _ 1 22 23
Hár og neglur - - - - - - _ - - - - - _ 9 _ _ - 9 22 31
Húð .. - - - - - _ _ - _ _ - _ _ _ _ _ _ _ 2 2
Blóð _ - 3 - 5 _ 5 - _ _ _ _ _ _ _ _ _ 11 32 43
Mænuvökvi . 2 2 61 63
Hvag 25 - 158 22 263 136 340 - - - 6 7 12 28 _ - - 676 521 1197
ígerð 16 11 59 208 121 20 62 2 - í 2 2 7 7 - _ 9 297 66 363
Hráki 20 111 173 22 49 19 42 6 _ _ _ 1 4 52 _ „ 92 225 6 231
Kikhósti ....
Brjósthol ... _ _ _ _ _ _ 1 _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ 1 17 18
Kjálkahola .. 1 - 5 1 4 2 1 - - - - - - - - - - 9 1 10
Alls 105 213 615 328 534 195 494 19 - 2 9 20 25 116 - - 210 1569 763 2332
D. Matvælaeftirlit ríkisins.
Atvinnudeild Háskólans hefur lótið
í té eftirfarandi skýrslu um rannsókn-
if sínar á matvœlum vegna matvæla-
tftirlits ríkisins á árinu 1958:
Mjólk, mjólknrvörnr, neyzlnvatn o. fl.
Til geriarannsókna bárust Atvinnu-
deildinni 1174 sýnishorn af mjólk,
mjólkurvörum, neyzluvatni o. fl., sein
tekin voru af heilbrigðisyfirvöldunum
eða i samráði við þau. Sýnishorn bár-
nst frá borgarlækninum i Reykjavík
(1106), héraðslækninum á Akranesi
(15), heilbrigðiseftirliti Akureyrar (2),
béraðslækninum á Hvammstanga (1),
heilbrigðiseftirliti Keflavíkur (11),
béraðslækninum i Laugaráshéraði (1),
héraðslækninum á Sauðárkróki (3),
eftirlitsmanni lyfjabúða (29) og
•njólkureftirlitsmanni rikisins (6).
Sýnishornin skiptust þannig eftir teg-
undum: Mjólk 552, súrmjólk 10, rjómi
75, undanrenna 22, smjör 9, skyr 8,
uijólkur- og rjómaís 79, mjólkurflösk-
u*- 54, neyzluísmolar 7, vatn og sjór
93, uppþvottavatn 213, lyf og lyfja-
glös 27, brauð 3, fiskibollur 4, gos-
drykkir 4, egg 1, hrisgrjón 1, rjúpur
1, palmínfeiti 1, smjörlíki 3, sardínur
i otíu 1, svið 2, tómatmauk 1, vatn af
kartöflum 3. Um niðurstöður rann-
sóknanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til geritsneyðingar: Flokkun,
115 sýnishorn: 35 í I. flokki, 51 í II.
flokki, 19 i III. flokki og 10 í IV.
flokki. Gerlafjöldi, 115 sýnishorn: 73
með gerlafjölda undir 1 milljón og 42
með gerlafjölda yfir milljón pr. 1 cm3.
Mjólk, gerilsneydd: Fosfatase-prófun,
431 sýnishorn: 4 reyndust ekki nóg
hituð. Gerlafjöldi, 357 sýnishorn: 223
með gerlafjölda undir 30 þúsund pr.
1 cm3, 98 með 30—100 þúsund og 36
með yfir 100 þúsund pr. 1 cm3. Coli-
titer, sömu sýnishorn: 29 pósitiv í
2/10—5/10 cm3 og 14 i 1/100 cm3. Af
431 sýnishorni reyndust 12 hafa of
litla feiti. Rjómi, gerilsneyddur:
Storchs-prófun, 74 sýnishorn: Öll
nægilega hituð. Feiti, 75 sýnishorn. í
öllum sýnishornunum reyndist nægi-
leg feiti. Gerlafjöldi, 74 sýnishorn: 73
með gerlafjölda undir 30 þúsund pr.
1 cm3 og 1 með 30—100 þúsund pr. 1
cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 2
pósitív í 2/10—5/10 cm3. Undanrenna,
gerilsneydd: Fosfatase-prófun, 22 sýn-
ishorn: Öll nægilega hituð. Gerlafjöldi,
17