Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 94
1958
— 92 —
holdugar konur. Reserpin reynist oft
vel, en stundum nægir það ekki, og
verður þá að gripa til chlorothiazide,
en það er þvi miður geysidýrt.
Laugarás. Arteriosclerosis 3, hyper-
tensio arterialis 19. Morb. cordis 12,
þar af eitt tilfelli congenit.
6. Húðsjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Acne 10, tinea
pedis 7, sycosis barbae 5, psoriasis 4,
g'ranuioma 9, eczema 34, dermatitis 4.
Búðardals. Acne vulgaris: 3 tilfelli,
þar af 1 brómacne. Eczema 10, derma-
titis 10, epidermophytia pedis 2,
prurigo 1, psoriasis 1.
Reykhóla. Eczema 4, psoriasis 1.
Þingeyrar. Eczema 3, psoriasis 1,
pruritus ani et vulvae 2, pityriasis sim-
plex 4.
Suðureyrar. Eczema 2, pityriasis
versicolor 1.
Kópaskers. Eczema: Talsvert mikið
um það og aðra húðkvilla.
Raufarhafnar. Eczema: Fá tilfelli og
öll væg nema eitt, sem var ákaflega
svæsið.
Þórshafnar. Psoriasis: 2 tilfelli,
mæðgur. Pruritus et eczema ad
anum 4.
Vopnafj. Eczema 11, pemphigus 1,
psoriasis 1.
Búða. Psoriasis 2.
Laugarás. Varices et ulcera cruris
14, eczema 26, psoriasis 3.
7. Hörgulsjúkdómar.
Reykhóla. Fjöldi fólks með slen.
Batnar við vítamingjöf. Stafar senni-
lega af nýmetisskorti allt árið.
Suðureyrar. Algengasta kvörtun
lólks er „slen, slappleiki og drungi i
höfði“. Er þá oft gripið til vitamín-
gjafa, en hreinar avítamínósur hef ég
ekki orðið var við. Árangur af vita-
mingjöfum við fyrrnefnd einkenni
sýnist oft nokkur.
Raufarhafnar. Fólk sækist alltaf tals-
vert eftir vítamintöflum, þótt heita
megi, að allir hér geti veitt sér bezta
og dýrasta mat og vítaminskortur þess
vegna eltki til sem slikur.
Búða. Avitaminosis gætir nokkuð,
einkum á vorin, og þá helzt skortur
á C-vítamini. Lýsi og calciferol al-
mennt notað.
8. Háls-, nef- og eyrnasjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Sinuitis 6, otitis
media 14, otitis externa 9.
Búðardals. Otitis externa 2, otitis
media acuta catarrhalis 8, suppura-
tiva 5, chronica 1, sinuitis 1.
Reykhóla. Epistaxis: Var kallaður
til konu með hypertensio arterialis.
Hafði hún miklar blóðnasir. Stöðvuð-
ust loks við að troða í nasirnar aftan
frá. Otitis media 2, sinuitis 1.
Þingeyrar. Otitis media acuta sup-
purativa 8, sinuitis paranasalis 5,
vegetationes adenoides 6.
Bolungarvíkur. Otitis media: 7 til-
felli á farsóttaskrá.
Iivammstanga. Otitis media: Fylgdi
nokkuð í kjölfar hálsbólgunnar, en
hafði hverg'i alvarlegar afleiðingar.
Breiðumýrar. Epistaxis: Kona með
háþrýsting fékk blóðnasir, sem tók 4
tíma að stöðva. Blæðing var geysi-
mikil og konan lengi að ná sér á eftir.
Þórshafnar. Otitis media: 3 tilfelli
á farsóttaskrá.
Vopnafj. Otitis media catarrhalis et
suppurativa 8.
Eskifj. Otitis media: Algengasti
fylgikvillinn eftir kvefpestina.
Laugarás. Otitis media 24, externa 5.
9. ígerðir og bólgusjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Mastitis 2, pana-
ritia 28, periostitis 2, abscessus 24,
furunculosis 35.
Búðardals. Furunculosis 27, carbun-
culus 2, abscessus 8, dental abscessus
og gingivitis 20, phlegmone 7, hor-
deolum 6, panaritum 2, paronychia 5,
ganglion 3, granuloma digiti 3, haema-
toma praepatellaris 1.
Þingeyrar. Panaritia, phlegmone,
furunculus et abscessus diversis locis
44.
Suðureyrar. Furunculosis 3, pana-
ritium 1, osteomyelitis post epiphys-
siolysim dist. tibiae 1, abscessus 12.