Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 76
1958 74 — Hafnarfj. Nokkur tilfelli skráð i marz, júni og októbermánuðum. Yfir- leitt voru þessi tilfelli væg, og fullur bati fékkst með antibiotica og sulfa- lyfjum. 12. Mislingar (morbilli). Töflur II, III og IV, 12. 1954 1955 1956 1957 1958 Sjúkl. 6573 1214 7 12 2701 Dánir 7 „ „ „ 1 Nokkur brögð voru að mislingafar- aldri, einkum tvo síðustu mánuði árs- ins, og eru þeir á skrá í 39 héruðum. Nokkrir læknar telja, að veikin hafi verið allþung, en ekki er skráð nema eitt mannslát af völdum hennar. Rvík. Ástæða þykir til að geta um mislingafaraldur, sem gekk hér i bæn- um siðasta hluta ársins. í október er getið 102 sjúklinga, nóvember 668, og í desember nær veikin hámarki, 943 tilfelli tilkynnt. Eftir áramótin fór til- fellum síðan ört fækkandi. Eins stúlkubarns (5—10 ára) er getið með encephalitis post morbillos. Um dauðs- föll af völdum veikinnar er ekki getið. Alcranes. Mislingar bárust á eitt heimili i bænum i júlí, en breiddust þá ekki út. Eitt tilfelli skráð i ágúst. Verður svo ekki vart fyrr en í nóv- ember, og er það byrjun á allmiklum faraldri, sem nær allmikilli útbreiðslu í desember og heldur áfram fram á næsta ár. Reyndist veikin frekar þung, og bar nokkuð á fylgikvillum, en eng- inn dó. Nokkrir fengu mislingaserum til varnar. Búðardals. Hófu göngu sina i Suður- dölum, en voru útdauðir fyrir ágúst- lok. í nóvember og desember barst sóttin aftur í héraðið. Veikin reyndist meðalþung og án verulegra fylgikvilla. Gaf allmörgum mislingaserum í eitt skipti, en ekki með árangri. Reijklióla. Bárust hingað á Þorláks- messu með námspilti. Tveir veiktust. Hvammstanga. Faraldur gaus upp í desemberlok. Smitunin barst með námsfólki í jólaleyfi. Blönduós. Bárust inn i héraðið fyrir og um jólin með skólafólki, en náðu ekki veruleg'ri útbreiðslu. Ólafsfj. 1 tilfelli. Drengur, er dvalizt hafði um tíma með foreldrum sinum á Akureyri, kom veikur heim, en eng- inn smitaðist. Akureyrar. Bárust hingað síðara liluta októbermánaðar með mennta- skólapilti, og hafði hann náð sér í sjúkdóminn í Reykjavík, er hann var þar á skemmtiferðalagi. Sjúkdómur- inn tók alla nemendur skólans, er ekki höfðu haft mislinga áður, 30 tals- ins, og voru sumir þeirra mjög þungt haldnir. Allflestir bæjarbúar, sem ekki höfðu fengið mislinga áður, munu hafa tekið sjúkdóminn að þessu sinni, og einnig fólk í nærsveitum, sem eins stóð á fyrir. Veilcin var í flestum til- fellum þung, ef ekki hefði verið gefið „reconva!escent“-serum á réttum tíma, en þeir, sem voru svo heppnir að fá það, sluppu mjög létt frá sjúkdómnum. Enginn sjúklingur dó úr veikinni, en margir voru lengi að ná sér. Grenivíkur. Bárust í héraðið í nóv- embermánuði frá Akureyri. Komu fyrst upp í Skógum, en þar var þá heimavistarbarnaskóli starfandi, og var honum lokað. Bárust þaðan á nokkur heimili í Fnjóskadal. Nes. 2 væg tilfelli undir árslok. Hellu. Flest tilfelli í desembermán- uði. Einn af sjúklingunum fékk lungnabólgu. Keflavíkur. Fyrstu tilfellin voru skráð i október, og breiddist veikin örara út í árslok. Nokkrir fengu blóð- vatn profylaktiskt, einkum á Kefla- víkurflugvelli, börn og aðstandendur erlendra starfsmanna þar. Encephali- tis post morbillos 1 barn. Var allþungt haldið og flutt á barnadeild Lands- spitalans; er á batavegi. Hafnarfj. Faraldur byrjaði í októ- bermánuði, færðist í aukana í nóvem- ber og desember og stendur enn yfir. Aðallega sýktust 5 ára börn og yngri. Nokkur veiktust allþungt, en ekki er mér kunnugt um dauðsföll. 13. Hvotsótt (myositis epidemica). Töflur II, III og IV, 13. 1954 1955 1956 1957 1958 Sjúkl. 100 214 143 967 337 Dánir „ „ „ „ >.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.