Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Síða 74
1958 — 72 — Akureyrar. 2 tilfelli á mánaðar- skrám, en 5 tilfelli liafa verið lögð inn á Sjúkrahús Akureyrar til með- ferðar þessum sjúkdómi á árinu, og mun því 5 vera hin rétta tala. 8. Taugaveiki (febris typhoidea). Töflur II, III og IV, 8. 1954 1955 1956 1957 1958 Sjúkl. „ „ „ „ „ Landið sem fyrr taugaveikislaust og hefur verið síðast liðin 10 ár. 9. ISrakvef (gastroenteritis acuta). Töflur II, III og IV, 9. 1954 1955 1956 1957 1958 Sjúkl. 4414 4831 3983 4293 6053 Dánir 7 5 3 4 7 Tilfelli með fleira móti við það, sem verið hefur undanfarin ár. Akranes. Kemur fyrir alla mánuði ársins og faraldur að því í febrúar og desember. Reykhóla. Ber alltaf af og til á því. Flateyjar. Stakk sér niður um sum- arið og smáfaraldur í október. Þinyeyrar. Viðloðandi fyrra hluta árs, hámark í marz, þá yfir 40 veikir í Núpsskóla, en 54 á mánaðarskrá. Aftur faraldur seinna hluta árs. Alls veiktust 135. Faraldurinn óljós, með margs konar einkennum, þó að mest bæri á einkennum frá þörmum. Bolungarvikur. Hingað barst snemma í marz smitandi sjúkdómur, sem einkum lýsti sér með ógleði, upp- köstum og verkjum í kvið. Tel ég það vera gastroenteritis. Hvammstanga. Meira bar á iðrakvefi en áður og mest um haustið. Blönduós. Stakk sér niður alla mán- uði ársins, og var langmest um það i maí, því að þá var bersýnilega um faraldur að ræða með háum hita, upp- köstum og niðurgangi. Hofsós. Barst frá Reykjavík í des- ember, en náði ekki verulegri út- breiðslu. Hiti var allhár, áberandi beinverkir og almenn vanlíðan. Akureyrar. Mjög lítið gert vart við sig á árinu. Flest tilfelli skráð í júní- mánuði. Grenivíkur. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins. Þórshafnar. Nokkur tilfelli seinustu mánuði ársins. Seyðisfj. Iðrakvef gerði með minna móti vart við sig og allt væg tilfelli. Eskifj. Alla mánuði nema júlí og desember. Vægur faraldur í ágúst, sem batnaði fljótt. Búða. Talsverður faraldur í ágúst og september. Víkur. Mikið um iðrakvef á árinu, mest í marz. Vestmannaeyja. Með meira móti. Nálgaðist faraldurssnið í febrúar, en þar lcunna byrjunareinkenni inflúenz- unnar, sem þá var í uppsiglingu, að hafa verið skráð sem iðrakvef. Hellu. 2 ára gamalt stúlkubarn fékk svæsna gastroenteritis og skömmu siðar paresis facialis vinstra megin. Nokkur þroti sást á hálsi, og hiti var nánast bifasiskur. Eyrarbakka. Nolekur tilfelli mánað- arlega flesta mánuði ársins, mest vor og haust. Keflavíkur. Kom fyrir alla mánuði ársins, en flest tilfellin í nóvember. Hafnarfj. Varð vart alla mánuði ársins; yfirleitt væg. 10. Inflúenza. Töflur II, III og IV, 10. 1954 1955 1956 1957 1958 Sjúkl. 2342 11044 11934 18386 1568 Dánir 4 12 24 55 5 Asíuinflúenzan, sem gekk haust- og vetrarmánuði fyrra árs, mátti lieita um garð gengin um áramót. Inflúenzu- tilfelli þau, sem skráð eru á þessu ári, eru nokkuð jafnt dreifð á árið, en þó flest á tímabilunum april—maí og júlí —september. Þó að eftirhreytur fyrra árs faraldurs hafi vafalaust náð yfir á þetta ár, líkjast útbreiðsluhættir veikinnar vissulega ekki inflúenzu, enda eru ýmsir læknar í vafa um, hvort hér hafi verið á ferð inflúenza cða innlend kvefsótt. En einnig kemur til greina faraldur sá með heilahimnu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.