Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 84
19S8 82 Skrá'ðum lekandasjúklingum heldur enn áfram að fækka, en sárasóttar- sjúklingum fjölgar óhugnanlega að nýju, þó að ekki nálgist það tölu þeirra á árunum fyrir 1950. Skýrsla kynsjúkdómalæknis ríkisins 1958. Á húð- og kynsjúkdómadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur koniu alls 540 manns, þar af 237 vegna kynsjúk- dóma. Tala rannsókna var 1337, þar af 690 vegna kynsjúkdóma. Eftir sjúk- dómum skiptast sjúklingar þannig: Sijphilis: 24 sjúklingar (6 karlar, 18 konur). Gonorrhoea: 59 sjúklingar (29 karlar, 30 konur). Vegna gruns um kynsjúkdóma voru rannsakaðir 154, og fengu flestir þeirra profylaktiska meðferð. Scabies: 5 sjúklingar (1 karl, 1 kona og 3 börn). Pediculosis pubis: 3 sjúklingar (karlar). Pediculosis capitis sást ekki á árinu. Aðrir húð- sjúkdómar: 295 sjúklingar (110 karl- ar, 94 konur, 91 barn). Smásjárrann- sóknir voru gerðar 213 sinnum. Tala kynsjúkdómasjúklinga, sem komu á deildina á þessu ári, er nokkru lægri en á fyrra ári, og fer því fjarri, að liér komi öll kurl til grafar. Þyrfti að takast miklu nánari samvinna milli lækna, bæði starfandi lækna og hér- aðslækna, og kynsjúkdómadeildar Heilsuverndarstöðvarinnar. Mundi það verða mikill styrkur í baráttunni við kynsjúkdóma, ef læknar gerðu sér að reglu að tilkynna þangað slíkar smit- anir. Akranes. 5 sjúklingar skráðir með lekanda, allir innlendir. Enginn skráð- ur með lues. Hvammstanga. Hefur ekki orðið vart undanfarin ár. Blönduós. Gerðu ekki vart við sig. Akureyrar. 9 sjúklingar skráðir með lekanda, 6 karlar og 3 konur. Flest hefur þetta fólk smitazt utan héraðs, og auðvelt reynist að lækna það. Húsavíkur. 1 tilfelli af gonorrhoea, norskur sjómaður. Eskifj. Innlendur sjómaður kom til mín í nóvember. Mun liafa smitazt í Póllandi. Fékk kröftuga pensilínmeð- ferð. Veslmannaeyja. Með minnsta móti. Aðeins skráðir 3 karlmenn, allt utan- héraðsmenn. Eyrarbakka. 2 karlar og 1 kona lengu G. K. Keflavíkur. 1 tilfelli skráð af syp- hilis primaria. 6 tilfelli skráð af lek- anda. 4 sjúklingar innlendir og 2 er- lendir. Hafnarfj. Enginn skrásettur á árinu. 2. Berklaveiki (tuberculosis). 1. Eftir mánaðaskrám: Töflur V, VI, VIII, IX og XI. 1954 1955 1956 1957 1958 Tbc. pulm. 112 90 89 76 94 Tbc. al. loc. 24 18 26 27 9 Alls 136 108 115 103 103 Dánir 10 4 13 7 6 2. Eftir berklabókum (sjúkl. i árs- lok): 1954 1955 1956 1957 1958 Tbc. pulm. 752 736 669 614 501 Tbc. al. loc. 130 88 88 109 104 Alls 882 824 757 7231) 605 Skráðum berklasjúklingum fækkar liægt og tæpast í hlutfalli við það, sem búast mætti við, enda mun öllum, sem á skrá komast, vel og lengi haldið til haga. Fjöldi nýskráðra segir hér miklu fremur alla sögu, og mun hann verða birtur í skýrslu innan skamms. Berklapróf munu ekki hafa verið framkvæmd í eftirtöldum héruðum: Reykhóla, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Blönduós, Sauðárkróks, Þórshafnar, Seyðisfj., Djúpavogs og Hveragerðis. Yfirlit það, sem hér fer á eftir sam- kvæmt töflu XI, tekur til 20253 manns. Skiptist sá hópur þannig eftir aldri og útkomu: 1) Tala þessi er misprentuð 743 i Heil- brigðisskýrslum 1957.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.