Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 106
1958
— 104 —
ós 49, Sauðárkrókur 92, Hofsós 15,
Ólafsfjörður 43, Siglufjörður 112.
Helztu kvillar voru þessir: Ab-
rasio corneae 1, anophthalmus arte-
ficialis 2, blenorrhoea non gonor-
ihoica 1, blepharitis v. blepharo-con-
junctivitis 7, cataracta diabetica 1,
incipiens 15, nuclearis 2, senilis 2,
chorioretinitis centralis 1, coloboma
chorioideae 1, conjunctivitis acuta v.
subacuta 7, chronica 36, contusio
bulbi 1, corpora aliena corneae
neglecta 1, dacryocystitis suppurativa
2, dacryostenosis 1, degeneratio ma-
culae senilis 2, ectropion c. ptosi con-
genito 1, epiphora 2, glaucoma 15,
iritidis seq. 1, cauterisatio corneae 1,
keratitis ulcerosa 1, maculae corneae
3, meibomitis 1, perforationis bulbi
seq. 1, phthisis bulbi 2, pterygium 1,
retinitis 1, diabetica 1, sclerokeratiti-
dis seq. 1, strabismus 5, trichiasis 1,
ulcera catarrhalia 1, Af glaucomasjúk-
lingunum höfðu 5 ekki leitað augn-
læknis fyrr. Meira háttar aðgerðir
voru engar framkvæmdar á ferðalag-
inu.
4. Sveinn Pétursson.
Dvöl í Vestmannaeyjum 20.—28.
apríl og skoðaðir 211 sjúklingar. Dvöl
á Stórólfshvoli 5. júni og skoðaðir 28
sjúklingar. Dvöl í Vík í Mýrdal 6. júni
og skoðaðir 38 sjúklingar. Dvöl á
Kirkjubæjarklaustri 8. júní og skoðað-
ir 36 sjúklingar. Dvöl í Vestmannaeyj-
um 17.—24. nóvember og skoðaðir 236
sjúklingar. Á þessu ári varð það sam-
komulag milli mín og stjórnar Sjúkra-
samlags Vestmannaeyja, að ég kæmi
til Vestmannaeyja tvisvar ár hvert, og
var það gert þetta ár. Flestir af þeim,
sem leituðu mín, komu vegna sjón-
lagstruflana og bólgu í ytra auga og
fengu viðeigandi meðferð. 16 sjúk-
lingar voru með stíflu í táragöngum;
9 þeirra voru stílaðir á staðnum, en
lijá hinum nægði skolun á táragöng-
um. 3 voru með iritis rheumatica. 4
fengu meðferð vegna keratitis. Þó
nokkrir af gamla fólkinu voru með
breytingar í lens (cataracta) og
skemmd í sjónhimnu (maculadegene-
ratio). 2 sjúklingar komu til min með
glaucoma simplex, annar á Stórólfs-
livoli, hinn í Vestmannaeyjum. Gamlir
glaucomasjúklingar komu til eftirlits.
IV. Barnsfarir.
Töflur XII—XIV.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum
Hagstofunnar 4625 lifandi og 62 and-
vana börn.
Höfuð bar að:
Hvirfil
Framhöfuð
Andlit
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda.............
Fót .................
Þverlega ...............
Skýrslur Ijósmæðra geta fæðinga
4636 barna og 33 fósturláta.
Getið er um aðburð 4627 þessara
barna, og var hann í hundraðstölum
sem hér segir:
92,9 %
37___
0,3 — 96,9 %
2,5 —
0,5 — 3,0 %
..... 0,1 —
60 af 4636 börnum telja ljósmæður
fædd andvana, þ. e. 1,3% — Reykjavík
35 af 2319 (1,5%) — en hálfdauð við
fæðingu 27 (0,6%). Ófullburða telja
þær 245 af 4602 (5,3%). 22 börn voru
vansköpuð, þ. e. 4,7%..
Af barnsförum og úr barnsfararsótt
hafa dáið undanfarinn hálfan áratug: