Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 82

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 82
1938 — 80 0- -1 1- -5 5- -10 10- -15 15- -20 20- -30 30—40 40- -60 Yfir 60 árs ára ára ára ára ára ára ára ára | merm konur menn konur menn konur menn konur menn konur menn konur menn konur menn konur a a S konur | Samtals Rvík (Virus infection) í _ 3 _ 2 2 í i _ 3 2 í 16 Suðureyrar (Farsótt?) Hofsós (Febris 2 3 1 6 incognita causa) .... Akureyrar (Virus ~ 1 2 1 4 i — 2 1 3 3 í - 2 - ~ 21 infection) Vestmannaeyja 2 5 7 5 10 4 9 7 9 10 12 13 9 6 9 7 9 7 140 (Febrilia) - 1 5 7 1 6 3 2 - 1 3 5 2 - 1 1 - 1 39 Laugarás (?) - 2 1 2 2 1 3 4 7 5 1 4 2 3 - 2 1 40 Samtals 3 10 17 16 16 17 17 14 16 18 20 29 16 10 12 12 9 10 262 ekki fullyri, með því að utan Reykja- víkur hefur naumast fariS fram rann- sókn á mænuvökva og a. m. k. er þess hvergi getiS. Þess vegna er haldiS sér á töflu þeim tilfellum, greindum á far- sóttaskrá, sem læknar kalla athuga- semdalaust meningitis serosa (fyrri taflan), en önnur tilfelli sett á töflu sér og nafngiftir læknanna látnar haldast (síSari taflan). Faraldurinn er á farsóttaskrá i 14 héruSum, 590 til- felli alls, og skiptast þau þannig eftir mánuSum: febrúar 3, marz 1, april 9, maí 40, júní 47, júli 142, ágúst 92, sept- ember 176, október 29, nóvember 50, desember 1. Skráningin eftir héruS- um, kynjum og aldri fer hér á undan. Akranes. Meningitis serosa epide- mica: Af sjúkdómi þessum eru skráS 175 tilfelli mánuSina mai—október, en flest tilfellin í júlí og ágúst. Virtist hér vera um sama sjúkdóm aS ræSa, sem gekk hér sumariS 1956, og voru einkennin svipuS. Reykhóla. Meningismus 1 tilfelli. Þingeyrar. Meningitis serosa: Kom upp í Núpsskóla, og veiktust alls 47 nemendur. Hiti lágur og veikin frem- ur væg. Breiddist ekki út frá skólan- um. Suðureyrar. Farsótt (virus?): Þessi farsótt hefur gengiS hér siSan snemma í þessum mánuSi. VirSist hún einkum leggjast á fólk á bezta aldri og svo börn. Helztu einkenni eru mjög sár verkur í framanverSu höfSi, reg. fron- talis, og angina. Hiti upp i 40°. Stend- ur sjaldan lengur en 3—4 daga. Upp- köst hjá krökkum. Engar komplika- tionir. Súðavikur. SiSustu tvo mánuSi hef- ur gengiS hér farsótt, er ég kann eigi nafn á. Hefur hún tekiS um helming íbúanna, en komiS afar misjafnt niSur á fólki. Sumir veikir í einn dag eSa svo, aSrir i viku eSa lengur. Jafnt ungir sem gamlir liafa veikzt. Um helmingur kveSst hafa haft sótthita- en margir höfSu ekki mælt sig. Hitinn er frá 37,8°—40,2°. ASaleinkenni auk hita eru höfuSverkur og beinverkir, og margir liöfSu verki meSfram hryggjarliSum upp í hnakka. Einstaka meS hyperaesthesia i fótlimum. Ein- kennin virSast benda til affektionar í mænu. Um helmingur hafSi ógleSi eSa uppköst, um fimmti hluti diarrhoea. Hósti og kvef i einstaka manni. Hvammstanga. 1 lok mánaSarins varS vart viS 2 tilfelli af meningis- mus, sem lýsti sér í hnakkastirSleika, áköfum höfuSverk, ógleSi og uppsölu. Hár hiti í uppliafi, sem hvarf eftir 2 —3 daga jafnframt höfuSverkinum, en ógleSi hélzt nokkra daga. Höfða. Hér hefur boriS talsvert á veiki, sem kölluS er „flenzan“ í dag- legu tali. Ber mest á þessu í ungling- um og lýsir sér meS hita 2—3 sólar- hringa, liöfuSverk og „beinverkjum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.