Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 82
1938
— 80
0- -1 1- -5 5- -10 10- -15 15- -20 20- -30 30—40 40- -60 Yfir 60
árs ára ára ára ára ára ára ára ára
| merm konur menn konur menn konur menn konur menn konur menn konur menn konur menn konur a a S konur | Samtals
Rvík (Virus infection) í _ 3 _ 2 2 í i _ 3 2 í 16
Suðureyrar (Farsótt?) Hofsós (Febris 2 3 1 6
incognita causa) .... Akureyrar (Virus ~ 1 2 1 4 i — 2 1 3 3 í - 2 - ~ 21
infection) Vestmannaeyja 2 5 7 5 10 4 9 7 9 10 12 13 9 6 9 7 9 7 140
(Febrilia) - 1 5 7 1 6 3 2 - 1 3 5 2 - 1 1 - 1 39
Laugarás (?) - 2 1 2 2 1 3 4 7 5 1 4 2 3 - 2 1 40
Samtals 3 10 17 16 16 17 17 14 16 18 20 29 16 10 12 12 9 10 262
ekki fullyri, með því að utan Reykja-
víkur hefur naumast fariS fram rann-
sókn á mænuvökva og a. m. k. er þess
hvergi getiS. Þess vegna er haldiS sér
á töflu þeim tilfellum, greindum á far-
sóttaskrá, sem læknar kalla athuga-
semdalaust meningitis serosa (fyrri
taflan), en önnur tilfelli sett á töflu
sér og nafngiftir læknanna látnar
haldast (síSari taflan). Faraldurinn er
á farsóttaskrá i 14 héruSum, 590 til-
felli alls, og skiptast þau þannig eftir
mánuSum: febrúar 3, marz 1, april 9,
maí 40, júní 47, júli 142, ágúst 92, sept-
ember 176, október 29, nóvember 50,
desember 1. Skráningin eftir héruS-
um, kynjum og aldri fer hér á undan.
Akranes. Meningitis serosa epide-
mica: Af sjúkdómi þessum eru skráS
175 tilfelli mánuSina mai—október, en
flest tilfellin í júlí og ágúst. Virtist
hér vera um sama sjúkdóm aS ræSa,
sem gekk hér sumariS 1956, og voru
einkennin svipuS.
Reykhóla. Meningismus 1 tilfelli.
Þingeyrar. Meningitis serosa: Kom
upp í Núpsskóla, og veiktust alls 47
nemendur. Hiti lágur og veikin frem-
ur væg. Breiddist ekki út frá skólan-
um.
Suðureyrar. Farsótt (virus?): Þessi
farsótt hefur gengiS hér siSan snemma
í þessum mánuSi. VirSist hún einkum
leggjast á fólk á bezta aldri og svo
börn. Helztu einkenni eru mjög sár
verkur í framanverSu höfSi, reg. fron-
talis, og angina. Hiti upp i 40°. Stend-
ur sjaldan lengur en 3—4 daga. Upp-
köst hjá krökkum. Engar komplika-
tionir.
Súðavikur. SiSustu tvo mánuSi hef-
ur gengiS hér farsótt, er ég kann eigi
nafn á. Hefur hún tekiS um helming
íbúanna, en komiS afar misjafnt niSur
á fólki. Sumir veikir í einn dag eSa
svo, aSrir i viku eSa lengur. Jafnt
ungir sem gamlir liafa veikzt. Um
helmingur kveSst hafa haft sótthita-
en margir höfSu ekki mælt sig. Hitinn
er frá 37,8°—40,2°. ASaleinkenni auk
hita eru höfuSverkur og beinverkir,
og margir liöfSu verki meSfram
hryggjarliSum upp í hnakka. Einstaka
meS hyperaesthesia i fótlimum. Ein-
kennin virSast benda til affektionar í
mænu. Um helmingur hafSi ógleSi eSa
uppköst, um fimmti hluti diarrhoea.
Hósti og kvef i einstaka manni.
Hvammstanga. 1 lok mánaSarins
varS vart viS 2 tilfelli af meningis-
mus, sem lýsti sér í hnakkastirSleika,
áköfum höfuSverk, ógleSi og uppsölu.
Hár hiti í uppliafi, sem hvarf eftir 2
—3 daga jafnframt höfuSverkinum, en
ógleSi hélzt nokkra daga.
Höfða. Hér hefur boriS talsvert á
veiki, sem kölluS er „flenzan“ í dag-
legu tali. Ber mest á þessu í ungling-
um og lýsir sér meS hita 2—3 sólar-
hringa, liöfuSverk og „beinverkjum“.