Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 146
1958 — 144 — og lög gera ráð fyrir, nema í Vatns- leysustrandarhreppi. Notað var tri- plevaccine við ónæmisaðgerðir gegn barnaveiki, kikhósta og stífkrampa. Bólusetningu gegn mænuveiki átti að ljúka á þessu ári, en mikil vanhöld urðu á því, að fólk kæmi tii þess að ljúka við þá bólusetningu. Enn eru nokkur hundruð manna, bæði börn og fullorðnir, sem eftir er að bólu- setja í annað og þriðja sinn. 18. Mannskaðarannsóknir og önnur réttarlæknisstörf. Frá Rannsóknarstofu Háskólans hef- ur borizt eftirfarandi skýrsla um rétt- arkrufningar, sem þar voru fram- kvæmdar á árinu 1958: 1. 2. janúar. P. E.-son, 53 ára, eftir- litsmaður. Fékk skyndilega hjarta- verk heima hjá sér og var látinn innan klukkutíma. Hafði fengið 2—3 svipuð köst undanfarinn mánuð. Ályktun: Við krufninguna fannst mikil kölkun og þrengsli i báðum kransæðum hjartans. í annarri greininni af vinstri krans- æð fannst ferskur blóðkökkur, sem stíflaði alveg æðina, og þar sem hin æðin var mjög þröng, þá hefur þetta hindrað svo að segja aigerlega blóðrás hjartans á stóru svæði og orðið manninum að bana. 2. 7. janúar. H. G.-son, 80 ára, banka- starfsmaður. Fannst örendur í herbergi sínu. Ekki vitað um und- anfarandi veikindi. Ályktun: Við krufninguna fannst mjög mikil blæðing undir öllum linu heila- himnunum, og leit út fyrir, að smápoki á æð neðan til á heilan- um hefði sprungið og að blæð- ingin hefði stafað frá þvi. í Iung- unum fannst svæsin berkjubólga, en engin bólga í lungnavefnum. 3. 11. janúar. G. Á.-son, 42 ára, klæð- slceri. Drakk cellulose-þynni í misgripum fyrir áfengi þann 30. desember. Var mjög máttfarinn og kastaði öðru hverju upp næstu daga á eftir. Var lagður inn acut á Bæjarspítalann 8. janúar, þar sem hann lézt þann 11. Var orð- inn sterkgulur. Ályktun: Gulan, sem maðurinn fékk, stafaði af lifrarskemmd, sem við krufning- una reyndist vera á mjög háu stigi. Með smásjárrannsókn kom i Ijós, að drep var komið í lifr- ina og aðeins smáeyjar eftir af lifandi vef, sem að mestu leyti var óstarfhæfur, þar sem frum- urnar voru yfirfullar af fitu. Þessi lifrarskemmd hefur vafalaust hlotizt af cellulose-þynninum, sem maðurinn Iiefur drukkið. í hon- um er mikið af toluol, sem er eitrað, og mun lifrarskemmdin aðallega hafa stafað af því, þótt ethylglycol sé einnig eitrað, en önnur efni í þynninum sennilega ekki eins hættuleg. 4. 14. janúar. Óskírt sveinbarn, 6 vikna, Keflavík. Móðirin fór til Reykjavíkur og bað systur sína að líta eftir barninu á meðan. Er hún kom til baka, var barnið lát- ið. Ályktun: Við krufninguna fannst berkjubólga og mikið slím i berkjum hægra lunga, einnig í þráðberkjunum þeim megin (bronchitis capillaris). Greinileg beinkramareinkenni fundust á rifjum. 5. 17. janúar. C. L. M. E. T.-dóttir, 54 ára, g. kaupmanni. Var ný- komin upp í strætisvagn, er hún hné út af i sæti sínu meðvitund- arlaus. Var ekið á Slysavarðstofu, en var látin, er þangað kom. Ályktun: Við krufningu fannst alger lokun á vinstri kransæða- grein (ramus descendens). A- reynslan við að ganga á móti storminum að strætisvagninum hefur orðið konunni ofraun. 6. 18. janúar. S. F.-son, 6 ára, sonur öryrkja. Héklc aftan i vörubil, sem ók aftur á bak, og datt þá dreng- urinn undir bílinn og fór annað afturhjólið yfir hann. Farið var með drenginn í Landsspitalann, en þar lézt hann 3 klukkustund- um síðar. Ályktun: Við krufning- una fannst mikið brot á höfuð- beinum, sérstaklega á kúpubotn- inum, og lieilinn var mjög marinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.